Ritmennt - 01.01.1996, Side 79

Ritmennt - 01.01.1996, Side 79
RITMENNT EIMREIÐIN eru mörg þeirra skrifuð undir rós. Þorsteinn biður Valtý að farga þeim bréfum sínum sem fjalla um stjórnmál. Sjálfur hefur hann eyðilagt „hættuleg" bréf frá Valtý að eigin sögn en segist hafa skrifað innihald þeirra á dulmáli í minnisbók sína því afar mikil- vægt sé að enginn hvorki fyrr né síðar kom- ist að hvað þeim hafi farið á milli. Þetta var þegar Valtýr reyndi að koma á Valtýskunni, stjórnmálastefnu þeirri, sem við hann er kennd.11 Það tókst ekki og á þessum tírna átti Valtýr marga andstæðinga bæði heima og í Kaupmannahöfn. Valtýr hafði miklar mætur á Þorsteini sem manni og skáldi. Vitna bréf þeirra um góðar samverustundir þeirra heima og heiman. Eftirfarandi kvæði, sem er úr bréfa- safni Valtýs í handritadeild Landsbókasafns íslands, ber það með sér. Hér getur einnig að líta rithönd Þorsteins. Valtýr þráhað Þorstein um lcvæði í rit sitt en það er eins og ritstjórnarstörfin á Seyðis- firði hafi dregið allan mátt úr skáldinu Þor- steini Erlingssyni. í bréfi Valtýs frá 11. júní 1898 segir svo: Seint fæ jeg framhaldið af „Eiðnum" hjá þjer. Jeg vil nú enn einu sinni skora á þig að senda mjer nú einhver kvæði í Eirnr. og framhaldið af Eiðn- um vildi jeg helst fá. Þó þú ekki sjert búinn með samskeytin, gætir þú látið mig fá eitthvað af því, sem þú ert búinn með og varst húinn með hjer í Höfn. Það gerir minna til í tímariti, þó kvæðin korni ekki í réttri röð, enda má gera athugasemd um það. Svona kom öll Friðþjófssaga Tegnérs fyrst út í tímariti á sínum tíma, einstök kvæði í einu og jeg má segja öll á ruglingi. Jeg vil vinna til að borga þér hærri ritlaun en Eimr. almennt borgar (þó hún sje ekki rík, af því hún á yfir 6 þús. útistandandi) minnst 30 kr. fyrir örkina eða jafnvel meira. Jeg vona að þú gerir mjer nú sem allra fyrst einhver skil og sendir mjer eittlivað svo fljótt, að það geti lcomið í 3. hepti þessa árgangs. En þá rnáttu elcki láta það dragast lengi. Það er líka al- veg nauðsynlegt fyrir þig sjálfan, að eittlrvað nýtt sjáist eptir þig á prenti, ef þú liugsar upp á skáldastyrk framvegis, og það efast jeg eklci um, að þú gerir, því þó illa tækist til með hann á síð- asta þingi, þá er ekki víst að eins gangi ætið, því ekki áttu „formælendur" fá.12 I að minnsta kosti tveimur bréfum til viðbótar slcorar Valtýr á Þorstein viðvíkj- andi kvæðaflokknum „Eiðnum". Hann reynir einnig að fá Þorstein til að fullgera annað sem hann á hálfgert til þess að hann rísi undir nafni sem slcáld. Það er eins og Þorsteinn hafi verið tvíslciptur milli blaða- 11 Stefna hans gekk út á það að íslenskur maður, sem sæti í Kaupmannahöfn, færi mcð sérstök mál Is- lands. Hann átti ekki að vera háður ríkisráðinu en eiga sæti á Alþingi og vera ábyrgur gagnvart því. Andstæðingarnir, „heimastjórnarmenn", vildu hins vegar að stjórnin væri heima á íslandi og ráðgjafinn búsettur þar. Valtýr beið síðan lægri hlut og olli það honum miklum vonbrigðum. Hann sat þó öðru hverju á Alþingi til ársins 1913. 12 Brcfasafn Þorsteins Erlingssonar. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.