Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 107

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 107
RITMENNT LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN til flutt í almennt reglugerðarákvæði í 12. grein þar sem það er talið eiga betur heima.7 3 Lagt er til að 3. grein verði breytt með þeim hætti að forsenda skipunar í stöðu landsbókavarðar verði að stjórn bókasafnsins telji viðkomandi hæfan til að gegna embættinu.8 Nefndin leggur ekki til að gerðar verði tilteknar menntunarkröfur þar sem fjöl- breytt menntun og reynsla getur nýst í starfinu en telur á hinn bóginn að fagleg hæfni landsbólcavarðar verði að vera ótvíræð. 4 Lagt er til að 4. grein verði breytt með þeim hætti að landsbóka- vörður ráði aðstoðarlandsbókavörð.9 Nefndin telur mikilvægt að góð tengsl séu milli yfirmanna stofnunarinnar og að landsbóka- vörður fái með þessum hætti tækifæri til að ráða við hlið sér þann mann sem henn treystir best til starfans. Þá telur nefndin að með þessu gefist svigrúm til að ráða í stöðurnar fólk með mis- munandi menntun. Þannig mætti hugsa sér að aðra stöðuna skipi t.d. rnaður með sérfræðiþekkingu á sviði bókasafnsfræði en hina stöðuna maður með menntun og reynslu á sviði stjórnun- ar. Lagt er til að einungis verði ráðinn maður sem stjórn bóka- safnsins metur hæfan. 5 Lagðar eru til nokkrar breytingar á 7. grein. Breytingar, sem lagð- ar eru til á 8. og 10. tölulið eru til einföldunar en með breyting- unni sem lögð er til á 13. tölulið er lögð áhersla á að þjónustu við lista- og menningarmál verði sinnt vel. 7 Umrædd 5. málsgrein 2. greinar hljóðaði svo: „Stjórnin heldur fundi eftir þörf- um. Formanni stjórnar er skylt að boða til fundar, ef þjóðbókavörður eða meiri hluti stjórnarmanna æskja þess." 8 Fyrsta málsgrein 3. greinar hljóðaði svo: „Forseti íslands skipar þjóðbókavörð til sex ára í senn samkvæmt tillögu menntamálaráðherra, sem aflar rök- studdrar umsagnar stjórnar bókasafnsins." 9 Fyrsta málsgrein 4. greinar hljóðaði svo: „Menntamálaráðherra skipar aðstoð- arþjóðbókavörð til sex ára í senn að fenginni rökstuddri umsögn stjórnar bókasafnsins." Hæfniskröfur Staða aðstoðar- landsbókavarðar Áhersla á lista- og menningarmál 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.