Ritmennt - 01.01.1996, Síða 113

Ritmennt - 01.01.1996, Síða 113
RITMENNT LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN ir stúdenta og kennsluundirbúning og rannsóknir innan Háskól- ans. Skal undirbúningur þessa fyrirkomulags þegar hafinn." Ríkisstjórn íslands flutti vorið 1970 svofellda tillögu til þings- ályktunar: „Alþingi ályktar, að í tilefni af ellefu hundruð ára afmæli ís- landsbyggðar 1974 slculi reist Þjóðarbókhlaða, er rúmi Lands- bókasafn íslands og Háskólabókasafn." Tillagan var samþykkt 30. apríl 1970. Hinn 15. júlí 1970 skipaði menntamálaráðherra byggingar- nefnd Þjóðarbókhlöðu og var Finnbogi Guðmundsson lands- bókavörður formaður nefndarinnar. Menntamálaráðherra tók fyrstu skóflustungu hinn 28. janúar 1978. Forseti íslands lagði hornstein að byggingunni 23. septem- ber 1981. Eftir lagningu hornsteins haustið 1981 var framkvæmdum haldið áfram, en þær gengu mjög hægt vegna naumra fjárveit- inga. Því var það, aö menntamálaráðherra gekkst á Alþingi 1986 fyrir samþyklct frumvarps til laga um þjóðarátak til byggingar Þjóðarbókhlöðu, en samkvæmt því skyldi eignarslcattsauka ár- anna 1987-1989 alfarið varið til framkvæmda við bókhlöðuna. Reyndin varð þó sú, að einungis hluti fjárins gekk til þeirra. Árið 1989 voru á Alþingi sett lög um Þjóðarbókhlöðu og end- urbætur menningarbygginga og í þeim gert ráð fyrir, að bólchlað- an sæti fyrir fjárveitingum úr þeim sjóði, er eignarskattsaukinn nú skyldi renna í. En þar fór á sömu leið og áður, bókhlaðan fékk ekki nema hluta fjárins. Meirihlutinn gekk samkvæmt heimild í lánsfjárlögum 1990 og 1991 til annarra framkvæmda, einkum við Þjóðleikhús og á Bessastöðum. Á árinu 1992 urðu þau umskipti, að eignarskattsaukinn var að mestu látinn ganga til Þjóðarbókhlöðu, og allur árin 1993 og 1994. Þungur skriður hefur því haldist á framkvæmdum þessi ár og nú er gert ráð fyrir, að þeim ljúki á yfirstandandi ári, 1994. í skýslu 30. mars 1992 frá framkvæmdadeild Innkaupastofn- unar ríkisins, er annast hefur fjárreiður bókhlöðuframkvæmd- anna, er greint frá áföllnum kostnaði frá upphafi til ársloka 1991. Þar sést, að til ársloka 1991 hafði á verðlagi hvers árs verið var- ið lcr. 503.330.000 til byggingarinnar. Sú upphæð, framreilcnuð til 1. apríl 1992 samlcvæmt byggingarvísitölu 187,2, verður lcr. Þingsályktun 1970 Byggingarnefnd Fyrsta skóflustunga 1978 Lög um þjóóarátak 1986 Lög um endurbótasjóó 1989 Byggingarkostnaóur 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.