Ritmennt - 01.01.1996, Side 122

Ritmennt - 01.01.1996, Side 122
LÖG UM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN RITMENNT 9. Að gefa safngestum kost á vinnuaðstöðu og sem greiðustum aðgangi að safngögnum. 10. Að leiðbeina notendum bókasafnsins eftir föngum um heimildaöflun og halda uppi fjölþættri upplýsingaþjónustu. 11. Að sinna þörfum kennslu og rannsókn- arstarfsemi í Háskóla íslands. í gagnasafn bókasafnsins og í útgefnar skrár. Hann heldur skrá yfir útgefendur og rækir samskipti við al- þjóðaskrifstofuna. Kerfi tímaritanúmera (ISSNj hefur höfuðstöðvar í París. Island hefur ekki gerst formlegur aðili að kerfinu en safnið pantar númer fyrir íslensk tímarit frá París, eftir því sem á reynir. Um 9. tölulið. Rit þjóðdeildar og handritadeildar eru einungis til notkunar á staðnum í sérstökum lestrar- sölum. Að öðru leyti er svo mikið af gögnum sem kostur er, bæði íslenskum og erlendum, haft á sjálf- beina sem kallað er og er drjúgur hluti þess efnis falur til útlána. Sérstakt vélvætt öryggiskerfi er notað til að hamla gegn því að rit séu fjarlægð í heimildarleysi. Utan þjóðdeildar og handritadeildar er ekki um eig- inlega lestrarsali að ræða heldur spildur lessæta á hin- um opnu svæðum, en auk þess nokkra tugi lokaðra leshcrbergja sem flest cru ætluð einum notanda hvert. Um 10. tölulið. Starfsmenn safnsins gera svokallaðar tölvuleitir fyrir notendur þegar um er að ræða gagna- banka utan safns sem selja aðgang að upplýsingunt. Gjald er þá tekið í safninu fyrir þessa þjónustu. Hins vegar cr einnig til fjöldi ncttengdra gagnabanka þar sem leitir eru án endurgjalds. Notendum er leiðbcint um að gera leitir í þeim sjálfir, enda ætlunin að hafa allríflegt framhoð af tölvum og öðrum viðeigandi bún- aði á hinum almennu lessvæðum í safninu. Um 11. tölulið. Safnið hefur sem háskólabókasafn höf- uðskyldur við Háskóla íslands. Aðrir skólar á háskóla- stigi, svo og sérskólar, hafa yfirleitt eigin bólcasöfn. Að sjálfsögðu eiga slíkar mcnntastofnanir almennan að- gang að gagnakosti og þjónustu bókasafnsins sem þjóð- bókasafns og veigamesta rannsóknarbókasafns lands- ins. Safnið leitast við að hafa í þjónustu sinni starfsfólk sem sérhæfir sig á ákveðnum sviðum háskólastarfsins og heldur uppi formlegu samstarfi við viðeigandi greinar, m.a. um val safngagna. Stefnt skal að því að aðalsafn svari i öllurn meginatriðum þörf háskólans fyrir bókasafnsþjónustu en það starfrækir auk þess í vissum tilvikum safndeildir í byggingum háskólans sem miðast aðallega við handbókaþarfir kennara og sérfræðinga. Rit þar eru að jafnaði bundin notkun á staðnum. 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.