Ritmennt - 01.01.1996, Side 133

Ritmennt - 01.01.1996, Side 133
RITMENNT ORÐIN OG VIÐATTAN - Hefur listabrautin verið bein og breiðl - „Lengi vel þótti mér erfitt að litið var á myndvefnað freltar sem iðn en list. Viðhorf manna breyttust smám saman og farið var að líta á vefnaðinn sem listiðnað og síðan hreina listsköpun. En oft var róðurinn þungur." Eitt sinn sýndu þrjá kynslóðir saman, Synnove, móðir hennar og dóttirin Siri. Það var árið 1974. Það var mikil upplifun og Synnove ljómar þegar hún segir frá þessum atburði. Gudrun Anker (1875-1958) var, sem áður segir, píanóleikari en komin yfir miðjan aldur þegar hún fór að sauma myndir úr efni eða app- líkera og vakti fyrir það mikla athygli. Siri Aurdal, dóttir Synnove, sem fædd er 1937, er myndhöggvari og framsækinn listamaður. Það er einstætt og skemmtilegt að þrjár kynslóðir geti komið fram saman hver þeirra með sína listsköpun. Allar hafa þær persónulegan og kraftmilcinn stíl hver á sinn hátt. Þessi sýning þótti mikill listviðburður þriggja kvenna. Ef sltoðað er samhengið í listsköpun þeirra þá eru tengslin augljós milli Gud- run og Synnove þar sem báðar eru mjög uppteknar af því að vinna með textílverk. Ekki eru jafn skörp tengsl milli Synnove og Siri þar sem þær tjá sig með svo ólíkum miðlum. Engu að síð- ur hafa náin samskipti þeirra haft á þær gagnkvæm áhrif. Ljósm. Sveinn Magnússon. Nykurinn. Vinna veflistarkonunnar - Það hlýtur að taka langan tíma að vefa teppi! Synnove málar alltaf fyrst hugmyndir sínar á pappír, eins og áður segir, og þegar hún er orðin ánægð með myndina tekur hún til við að vefa. Hún hengir þá myndina við hliðina á vefstólnum og hefur hana þannig fyrir augunum meðan hún vefur. Synnove hefur gert margar og frumlegar tilraunir með efni. Einkennandi fyrir verk hennar er að hún teflir saman mismunandi tækni, efni, litum og gæðum. Hún lætur atriðin vegast á og kalla fram eiginleika og styrk hvers annars. Þannig nær hún fyllingu og jafnvægi í verkum sínum. Áður fyrr litaði hún sjálf garn en er hætt því nú. Auk hefðbundinna þráða úr ull, bómull og hör og jafnvel silki er margs konar annað efni að finna í verkum henn- ar: Nælonsnæri, málmþræði og nú síðast málmsnúrur sem hafð- ar eru til að halda tappa í baðkerum og líkjast perlubandi. Oft 9 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.