Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 140

Ritmennt - 01.01.1996, Blaðsíða 140
KRISTIN BRAGADOTTIR RITMENNT sannarlega látið hugmyndaflugið leika lausum hala því ekki er um skýra mótun mynda að ræða. Synnnve segir þó að hún hafi hugsað sér Noreg hægra megin í teppinu og Sögueyjuna sem gullið sker vinstra megin. Leiðir manna liggja jafnt frá austri til vesturs og frá vestri til austurs. Formhygging teppisins er öguð og skýr. í því er mikil stemn- ing og um leið ákveðið jafnvægi. „Islendingar eru mikið fyrir ull," segir hún. „Þess vegna valdi ég litað ullargarn fyrir meginhluta verksins en ég óf einnig úr öðru efni til að fá tóna og blæbrigði." í teppinu má sjá nælongarn, garn með silkiáferð, málmþræði, hör og fleiri tegundir garns. Litasamspilið í teppinu er einnig til komið vegna áhrifa frá ís- landsferðinni. Hún ákvað að hafa fáa liti og ákveðnar línur. Lita- samsetningin er í jafnvægi og flýtur vel saman í eina heild: silf- urgrátt með hvítum tónum, gult, grænt og blátt. Það er bjartara yfir vestrinu og grænt, litur vonarinnar, sker sig þar úr. Mjúkar, langar og ávalar línur einkenna myndina. Þar er ljóð- ræn hreyfing og hrynjandi ofin af mikilli snilli. Bylgjurnar rísa og hníga. Vefnaðurinn sýnir ómælisvíddir, maður skynjar milcla fjarlægö og óendanleika himins og hafs. Við sjóndeildarhringinn bíður hið óþekkta og á opnu úthafinu getur allt gerst. - Hvaóa verk bíða þín núl - „Það er langt frá því að ég sé sest í helgan stein. Ég á von á að fá sérstakan sal fyrir verk mín á Maihaugen, sem eiginlega er safn fyrir gamla muni. Deild mín mun þá hafa algjöra sérstöðu í safninu. Ég hlakka mjög til þess að vefa myndvefnað í þennan sal." Hún brosir íbyggin og bætir við: - „Ég á eftir að koma svo miklu í verk. Ég verð að fá tíma til að koma hugmyndum mínum áfram og vinna úr þeim." Það hefur verið ævintýri líkast að hitta þessa konu. í útliti er hún á vissan hátt eins og ung stúlka en innan undir býr sterkur persónuleiki reyndrar og löngu fullmótaðrar konu. Auðmjúk og full aðdáunar á snilligáfu og krafti Synnove, sem hefur náð svo langt með þrautseigju og harðfylgi, geng ég aftur á vit hversdags- leikans. Það er orðið áliðið dags þegar ég kem út. Skuggarnir hafa lengst. Það er þungur trjá- og ávaxtailmur í lofti. Listakonan nýt- ur sín vel í þessu magnaða umhverfi. 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.