Vera - 01.11.1995, Side 16
Á s þ ó r
Ragnarsson
sálfræöingur
Ásþór Ragnarsson sálfræöingur
hefur, ásamt Kristjáni Magnússyni
kollega sínum, haldiö sjálfsstyrkingar-
námskeiö fyrir karla á Akureyri, í
samráöi viö Karólínu Stefánsdóttur og
Valgeröi H. Bjarnadóttur sem viö
ræddum viö í síðustu VERU. Þaö sem
kom einna mest á óvart á
námskeiöunum var þaö aö karlmenn
viröast almennt - rétt eins og svo
margar konur - haldnir sektarkennd
gagnvart fjölskyldum sínum.
„Þaö var svosem engin AHA-upplifun á
þessum námskeiðum," segirÁsþór, „nema
hvað sektarkenndina varðar, en það var
almenn sektarkennd hjá þeim körlum sem
Ásþór Ragnarsson sálfræðingur:
„Fyrirvinnuhlutverkið er hlutverk sem
margir karlar kunna og þegar þeir missa
það verða þeir óöruggir."
eiginkonunum, oft er það innri rödd þeirra
sjálfra sem lætur í sér heyra og það nægir
til að vekja sektarkenndina, þótt það sé í
sjálfu sér alls ekki slæmt að geta varðveitt
barnið í sjálfum sér. Það er Ifka athyglivert
aö kynin umgangast alls kyns tæki með
mjög mismunandi hætti og það sést hvað
skýrast á því hvernig þau umgangast tölvur
og bíla. Karlarnir vilja gjarnan leika sér með
tölvurnar, þeir eru t.d. á kafi í stýribúnaði
tölvunnar á meðan konan notar hana til að
vinna á hana. Þau hafa einnig mismunandi
viðhorf til bílsins þar sem konan skoðar
hann fyrst ogfremst út frá notagildinu. Þetta
er einhver hlið á körlum sem þeir geta ekki
afneitað og kannski er krafan um að þeir
geri það alls ekki komin frá konunum heldur
frá körlunum sjálfum. En þessi mismunur á
kynjunum veldur oft erfiðleikum og
misskilningi.
Annað sem veldur körlum erfiðleikum er
sú staöreynd að þeir eru ekki lengur aöal
fyrirvinnur fiölskyldunnar. Fyrirvinnuhlutverk-
ið er hlutverk sem margir karlar kunna og
þegar þeir missa það veröa þeir óöruggir.
en þær og þess vegna verður oft mis-
skilningur milli kynjanna. Á meðan konurnar
tjá sig meira með orðum tjá karlarnir sig
fremur með athöfnum. Sálfræöin byggist
meira upp á konunum, Freud vann t.d. mest
með konum og hafði sína speki frá þeim.
Konur leggja áherslu á orðið og vilja ræða
sig út úr vandanum. Það eru líka oftast þær
sem panta tíma hjá fjölskylduráðgjafanum
og taka karlinn svo með. Það er hins vegar
alþekkt að skilningur milli karla myndast
vegna einhverrar sameiginlegrar reynslu,
t.d. í veiðiferðum, og þá þurfa þeir ekki að
hafa mörg orö um það sem gerðist.
Konur og karlar láta líka reiði sfna í Ijós á
mismunandi hátt. Konur velja oft leið sem
bendir tií óákveðni og gefa frekar eftir á
meðan margir karlar velja yfirganginn. Þeir
halda að það að standa á rétti sínum merki
það að berja í borðið og láta engan komast
upp með að segja sér fyrir verkum. Konum
dytti aldrei í hug að haga sér þannig, enda
hefur slíkur yfirgangur ekkert með réttlæti
að gera. Námskeiðin sem við héldum á
Akureyri gengu út á það að menn áttuðu sig
á rétti sínum í samskiptum og lærðu að vera
ákveðnir án þess að ganga á hlut annarra."
Sonja B. Jónsdóttir
KARLAR ERU LÍKA MEÐ
sektarkennd
sóttu námskeiðin. Þeir eru þá að gera eitt-
hvað sem þá langar til að gera en finnst að
þeir ættu kannski frekar að vera með
fjölskyldunni. Karlmenn hafa einnig sektar-
kennd vegna þess að þeim tekst ekki að sjá
eins vel fyrir fjölskyldum sínum og þeir vilja.
Karlmenn hafa gaman af því að leika sér
en fá oft þau skilaboð að þeir eigi að vera
vaxnir upp úr þessum leikjum. Það er ekki
þar með sagt að þessi skilaboð komi frá
Þeir vilja því halda í það og eiga mjög erfitt
með að sætta sig við aö konur hafi jafn há
laun og þeir. Sumir karlar vilja helst ekki að
konur hljóti starfsframa og finnst erfitt aö
hafa konu sem yfirmann."
Karlar og tilfinningar
„Ég held að karlar séu ekki síður tilfinninga-
verur en konur," heldur Ásþór áfrarn. „Þeir
tjá tilfinningar sínar hins vegar á annan hátt