Vera - 01.11.1995, Síða 27

Vera - 01.11.1995, Síða 27
Þeir voru dúnmjúkir og þokkafullir síöustu sumartónleikarnir í Sigurjónssafni í lok ágúst. Það voru þær Margrét Kristjánsdóttir fiðluleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari sem fluttu sónötur eftir Beethoven og Janacek og rómönsu eftir Clöru Schumann. Eftir kvöldstund sem slíka er lífið ekki einsog það var. Það er miklu Ijúfara. Mér fannst kjörið að kynna þær Margréti og Nínu Margréti fyrir lesendum Veru og hitti þær á kaffihúsi í vikunni eftir tónleikana. Margrét hefur lokið mastersprófi frá New York og er komin heim að leika t Sinfóníu- hljómsveit íslands og kenna við Tónlistarskóla Kópavogs. Nína Margrét er að vinna að Stelpurnar hlægja bara að mér. Og Margrét segir: „Konurnar sjá næstum alveg um strengina í Sinfóníuhljómsveit íslands og strákarnir um blásturinn. Það er svo kvenlegt að spila á fiðlu." - Mér fannst þessir tónleikar ykkar svo kvenlegir. „Já einmitt,“ segir Margrét og brosir, „þetta er einmitt það sem var sagt við mig eftir að ég debúteraði. Og hvað skyldi það nú þýða? Maður skilur ekki alltaf á hvaða leið gagnrýnendur eru. Kannski vita þeir það ekki sjálfir." Nína Margrét: „Það er farið að spila tón- list eftir kvenskáld og blanda þeim inní tónleikadagskrár útí New York og það er gott. Samt ætti ekki að þurfa að kyngreina tónleika eða tónlist sérstaklega. Það er allt Margrét Kristjánsdóttir og Nina Margrét Grímsdóttir: „Hór er ekki ráðið í tónlistarstöður eftir kyni.“ að konur eru verri tónlistarmenn. Hér er ekki ráðið T tónlistarstööur eftir kyni." Nína Margrét: „Ég er ekkert viss um að Clara Schumann hafi liðið fyrir það að vera kona á 19. öldinni. Hún var frábær konsert- píanisti og ferðaðist um alla Evrópu. Hún spilaði með mörgum góðum tónlistar- mönnum, t.d. voru þarna Nannerl Mozart og Fanney Mendelsohn, systur tónskáldanna, en þær fengu ekki að þroskast einsog Clara sem stóð fullkomlega jafnfætis Lizt, Chopin og Mendelsohn sem píanóleikari. Brahms og Schumann voru háðir því að hún gagnrýndi verk þeirra sem hún frumflutti gjarnan, þráttfyrirefasemdir um eigið ágæti sem tónskáld. Það gera sér ekki allir grein fyrir því að T rómönsunni sem við spiluðum er mjög erfiður píanópartur og auk þess vitnar hún þarna T fýrstu fiðlu og píanósón- ötu Schumanns sem erdáldið skemmtilegt." Aftur í blákaldan veruleikann Margrét: „Maður prísar sig sælan að fá að vinna við tónlist. Það er slæmt að geta hvorki lifað af Sinfóntuhljómsveitarlaunun- um eingöngu né kennaralaununum. íslenski veruleikinnn er að kenna og spila í öllu sem býðst. Meðan heilsan leyfir." Þetta kaffihúsaspjall verður ekki mikið lengra. Og þó. Blessuð litlu bömin bar á góma. - Hvurnin er það, þarf maður ekki að vera barnlaus til að geta þetta? Nína Margrét: „Það er kannski best að velta sér ekki um of uppúr þvT. En satt best að segja er svolítið sorglegt að horfa á karríerkonur á miðjum aldri í New'York fara - Jóhanna V. Þórhallsdóttir ræðir við tónlistarkonurnar Margréti Kristjánsdóttur og Nínu Margréti Grímsdóttur doktorsprófi í píanóleik útT New York. Ég fór T Verulegar blaöamannastellingar. Taliö barst að konum og tónlist. Að vera kona í tónlist. Er hægt að kyngreina tónlist? Hafa konur skemmri tónsprota en karl- menn? Eru þær undirgefnari í tónlist? of mikið um kyngreindar ráðstefnur, hljóm- sveitir, eða tónleika bara með verkum eftir konur." Og Margrét tekur við. „Á íslandi erum við að mörgu leyti framarlega í jöfnuði. í BerlTnar RlharmónTusveitinni er t.d. bara ein kona. Það er örugglega ekki vegna þess á veitingahúsin í fylgd með kettinum sínum eða hundinum. Þaö eru pTnulTtið brengluð samskipti held ég hljóti að vera." Og nú er stokkið af stað. Brjóstabarnið bíður! tónl st

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.