Vera


Vera - 01.10.1996, Blaðsíða 42

Vera - 01.10.1996, Blaðsíða 42
kvnnapólitík ur furðufyrirbæri, kvennapólitískum fulltrú- um hefur fjölgaö á Alþingi, og mál af þeim toga vekja ekki sömu viðbrögð og áður. Það er svo aftur álitamál, hvort þau viðbrögð leiddu ekki til frjórri skoðanaskipta og meiri athygli úti i þjóðfélaginu en nú er. Jarðvegur- inn hefur óneitanlega breyst og mál til kom- ið að skerpa verkfærin. vaknaVÍ í M 0 R G 0 Eigum að tala hátt og skýrt Þessar vangaveltur snúast um kvennapóli- tískt tungutak vegna þess að orð eru þau verkfæri sem hvað mestu skipta í kvenna- baráttunni. Kannski höfum við ekki vandað valið nægilega að undanförnu, erum hættar að ögra á sama hátt og fýrr vegna þess að orð okkar koma yfirleitt ekki lengur á óvart. Það getur ekki verið markmið að vera þægilegar og stuða ekki. Við eigum að tala hátt og skýrt. Að mínum dómi gengur það ekki upp að tala um kvenfrelsi á lágum nót- um af því að hugtakið mælist ekki nógu vel fyrir, verkar kannski frekjulega á einhverja. Við erum í kvennabaráttu og kvennapólitík, og í þeim efnum finnst mér ekki koma til greina að gefa neinn afslátt í orðum Reykvíkingar Reglulegum fundum Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldnir eru 1. og 3. fimmtudag hvers mánaðar kl. 17 00 er útvarpað á 909^909 AÐALSTÖÐIN Skrifstofa Borgarstjóra Eg hrekk upp við lætin i vekjaraklukkunni minni og hendi mer a hana i orvæntingarfullri tilraun til pess að þagga niður i hepni. eg hef tekið akvorðun um að fara að huga að heilsunni og stunda likamsrækt. Ee er sem- •a i >11. MiB^TiirrrjTrBiiiF^ ■ 1 r^W*BllflTí*JflKTlr* I I r i V « H I I L V J æ —4 I r 0 I I r # þrisvar sinnum i vfku þvi dugir ekkert annað en að fara a fætur klukkan sjo.

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.