Ritmennt - 01.01.2004, Síða 11

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 11
RITMENNT 9 (2004) 7-8 Inngangsorð Þessu hefti, hinu 9. í röðinni af Ritmennt, hefur seinkað all- nokkuð sökum veikinda þess sem þetta ritar. Verður von- andi hægt að vinna upp þessa tímaskekkju með næsta hefti, það er númer 10, þar sem enginn skortur er á efni í ritið. Að þessu sinni er fyrsta greinin um Bandaríkjamanninn Willard Fiske, sem hingað lcom seint á 19. öld og telst meðal bestu íslandsvina er hingað hafa lagt leið sína bæði fyrr og síðar. Er þess minnst að hann lést fyrir réttum hundrað árum og ánafn- aði þá meðal annars Landsbókasafni mikið safn alþjóðlegra slcák- rita, sem enn í dag er eitt merkasta sérsafn innan veggja Þjóðar- bókhlöðu. Löngum hafa uppeldis- og fræðslumál verið í brennidepli og sitt sýnst hverjum um þær aðferðir er beita skyldi til að lcoma ungviðinu til manns. Á síðari hluta 18. aldar þýddi séra Jón Þor- láksson á Bægisá eitt hinna róttækari verka um slík mál eftir því sem gerðist á þeim tíma. Var þýðingin aldrei gefin út en hefur varðveist í handriti í Landsbókasafni. Hér er greint frá umræddu riti og höfundi þess sem eklci átti upp á pallborðið hjá dönskum ráðamönnum. Töluvert hefur verið rætt og ritað um áhrif Grundtvigismans hér á landi, og hefur þá ekki síst verið beint sjónum að guðfræði- legum efnum og menntamálum. í grein þeirri sem hér er birt er fjallað um þessi áhrif í heild og meðal annars hugað að rótum íslenskrar ungmennafélagshreyfingar sem og söguskoðun og þjóðernishyggju og þræðir raktir til dönsku og norslcu lýðháskól- anna er stofnaðir voru í anda Grundtvigs. Þjóðvísa Tómasar Guðmundssonar er það nútímaljóð sem orðið hefur hvað flestum lesendum skáldsins að umhugsunar- efni, og vangaveltur um dýpri merkingu eða túlkun þess hafa víða sést á prenti. Einn yngri rithöfunda þjóðarinnar leggur nú orð í belg um þetta fagra og dulmagnaða kvæði. Margir íslenslcir prestar eiga sér litríkan æviferil sem oft speglar menningarsögu síns tíma. Einstaka þeirra skrifuðu sjálfir um eigin vegferð, vitaskuld með misjöfnum árangri, en fáir 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.