Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 17

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 17
RITMENNT ÍSLANDSVINURINN DANIEL WILLARD FISKE Eiríkur Magnússon, bókavörður í Cam- bridge, fylgir íslensku þýðingunni úr hlaði og skrifar svohljóðandi inngang: „Herra rit- stjóri! Jeg hefi fengið frá herra W. Fisk há- skólabókaverðinum í Cornell háskóla, It- haca, State of New-York, U.S. Ameríku, boðsbrjef, sem jeg bið yður gjöra svo vel að gjöra íslendingum kunnugt, er það sýnir að voldugri og frjálsri þjóð þykir afrnæli ennar litlu þjóðar vorrar þess vert, að hún sje GL0DD á því." Þessi bókasending vakti mikla athygli hér á landi, og var bókagjöfinni dreift á bókasöfn á landinu. Yæri um eitt eintak að ræða fór það til Reykjavíltur, væru tvö ein- tök af sömu bók fór annað þeirra til Akur- eyrar. Einnig voru dæmi um að bókagjafir færu inn á heimili. Eklti er að efa að bæk- urnar frá útlöndum hafa breytt heimssýn og víl<kað sjóndeildarhring þeirra sem höfðu aðgang að þeim. Vegna þessarar söfnunar varð Fiske þegar allþekktur meðal lands- manna, og blöð fóru mörgum orðum um veglyndi hans. í Þjóðólfi 14. seþtember 1874 er hans getið á þessa leið: HEIÐRSGJAFIR FRÁ VESTRHEIMI. Hinn merkilegi prófessor, dr. W. Fiske (Cornell háskóla, Ithaca, New-York) er verið hefir helzti hvatamaðr til þess, að Bandaríkin sendu oss hina miklu bókagjöf, er áðr er skýrt frá í blaði þessu, og síðar skal betr getið, hefir þess utan sent í sumar hingað sem heiðrsgjafir 11 stórar, ágæt- lega steinprentaðar Maríu-myndir, gjörðar eftir hinni heimsfrægu mynd Rafaels, sem kölluð er Madonna de San Sisto. Þessum eru myndirnar sendar, sín hverjum: biskupinum yfir íslandi, landlækninum „skáldi því, er þýtt hefir Frið- þjófssögu Tegnérs" (M.J.), og þar næst prestum á þessum sagngöfugu stöðum (Suðr-)landsins: Odda, Skálholti, Þingvöllum, Reykholti, Borg, Helgafelli, Hvammi í Hvammssveit og skóla- bókasafninu í Reykjavík. Útgefara Þjóðólfs (M.J.), hefir þessi sami ágæti maðr enn fremr sæmt með 3 ágætum sólmynd- um (Helisoypum); en sú myndagjörð er nýfundin list. Upp úr miðri 19. öld fóru gufuskip að sigla hingað til lands, og um sama leyti hófust fastar áætlunarferðir milli Danmerk- ur og íslands, í fyrstu endrum og sinnum með póstskipum, en síðar fjölgaði skipun- um og ferðirnar urðu tíðari. í „A Handbook for Travellers", sem þótti góð og gild ferða- handbólc, voru þeir sem hingað ætluðu varaðir við því að ferðalög á íslandi væru erfið og hentuðu ekki nema hörðustu ferða- görpum. Er þar sagt að ferðmenn sem stefni hingað verði að hafa ákveðinn tilgang með ferðum sínum, annars verði þeir að líkind- um fyrir vonbrigöum.4 Um landið varð eklci komist öðruvísi en ríðandi á hestum eða þá fótgangandi, ólíkt því sem var víða annars staðar þar sem komnir voru vegir og menn feróuðust í hestvögnum eða með járnbraut- um. Þótti mörgum hinum erlendu gestum það nýnæmi að ferðast langar leiðir ríðandi á hinum lágvaxna, trausta og fótvissa „ís- landshesti" sem stóðst flestar raunir. Ekki var nóg með að hestarnir yrðu að bera ferða- manninn, heldur einnig að flytja allan út- búnað og mat með. Varð farangurinn oft æði mikill og þungur, og þurfti fjölda hesta til þess að koma ferðamönnum og farangri milli staða. Þótt ekki væru það sérlega margir sem tóku sér á hcndur þreytandi og erfið ferðalög 4 A Handbook foi Tiavelleis in Denmaik, with Schleswig and Holstein and Iceland. London; John Murray, 1893, bls. 98. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.