Ritmennt - 01.01.2004, Page 20
KRISTÍN BRAGADÓTTIR
RITMENNT
„Camoens“, gufuskip Slimons í Leith,
1054 smdlestir, mcff 170 hcsta afli, fer
frá Granton til Reykjavíkur um 24.JÚIÍ,
með góz og farþega (fer umhverf-
is ísland, kemur við í Húsavfk).
— Granton til Akureyrar um 8. ágúst,
með góz og farþega.
— Granton til Reykjavtkur beina leið
um 23. ágúst, með góz og farþega.
— Granton til Borðcyrar og Akureyrar
um 10. sept., með góz og farþ.
— Livcrpool eða Granton til Scyðisfj.
beina leið um 28. sept., með góz
og farþega.
F a r gj a 1 d : á 1. káetu £ 5 (90 kr.);
framogaptur^ 8(i44kr.).
á 2. káetu £ 3 (54 kr.);
fram og aptur^ 5 (90 kr.).
F æ ð i (að undanskildum ölföngum) 6 s.
(5 kr. 40 a.) á dag.
Auglýsing frá Camoens í ísafold 18. júll 1879, bls. 80.
hans eru veigamikil heimild, en henni skrif-
aði hann oft frá íslandi.6 Hann segir henni
frá mjög jákvæðu viðmóti í sinn garð, frá
birtunni, landslaginu og viðurgjörningi á
ferð sinni um landið. Einnig eru varðveitt
bréf hans til Charles Dudley Warner, vinar
hans, sem fylla vel upp í ferðasöguna. Siglt
var meó austurströndinni og norður fyrir
land, og lagðist skipið fyrst að bryggju á
Húsavík. Þess er vitanlega getið í blöðunum
og skrifar Matthías Jochumsson sem bæði
var ritstjóri og eigandi Þjóðólfs:
Willard Fiske, íslandsvinurinn, doktor í heim-
speki, prófessor í Norðurlandamálum og sögu
við Cornell-háskóla í ríkinu Newyork, steig á
land af „Camoens" í Húsavík og er hans von
hingað um næstu mánaðamót. Hann skrifaði oss
meðal annars þetta frá Edinborg: „Með mikilli
tilhlökkun býst eg við að stíga innan fárra daga
fæti á strönd þess lands, þar sem mínar beztu
hugsanir og fegurðardraumar hafa lengi átt
heima."
Vér leyfum oss, að skora á vora heiðruðu
meðborgara, að sýna þessum vorum ágæta gesti
allan sóma, sem vér megum. Auk hinna stór-
kostlegu bókagjafa á þjóðhátíðinni, á íslenzkt
þjóðerni honum stórmikið að þakka, sem bæði
skörpum og þjóðlegum túlk vorrar tungu og bók-
menta i Ameriku.7
Líldega var ekki þörf á að brýna landsmenn
svo mjög sem Matthías gerði í þessari frétta-
tilkynningu. Þeir voru þegar orðnir mjög
eftirvæntingarfullir og hlölckuðu til að
mæta lrinum tigna gesti sem hafði verið
þeim svo velviljaður fimm árum áður.
Seinna slcrifar Matthías aðra tillcynningu í
blað sitt sem hljóðar svo:
„Ferðamenn útlendir: Prófessor W. Fislce lcom
hingað að norðan 16. þ.m. og ætlar að dvelja hér
fram á haustið. Með honum er ungur fræðimað-
ur, Mr. A. M. Reeves ...".ö
Á Húsavílc fóru þeir Fislce frá borði, og var
þeim mjög vel telcið eins og reyndar alls
staðar þar sem þeir lcomu, enda Fislce þá
þegar álitinn velgjörðarmaður þjóðarinnar.
Þar lcynntist Fislce meðal annars Þórði Guð-
jónssyni lcaupmanni og naut gestrisni lrans.
6 Bréfin sem eru mörg, löng og ítarleg eru varðveitt í
Fiske Icelandic Collection í bókasafni Cornell-há-
skólans.
7 Þjóðólfur 19.7. 1879, bls. 80.
8 Þjóðólfur 20.8. 1879, bls. 88.
16
J