Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 20

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 20
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT „Camoens“, gufuskip Slimons í Leith, 1054 smdlestir, mcff 170 hcsta afli, fer frá Granton til Reykjavíkur um 24.JÚIÍ, með góz og farþega (fer umhverf- is ísland, kemur við í Húsavfk). — Granton til Akureyrar um 8. ágúst, með góz og farþega. — Granton til Reykjavtkur beina leið um 23. ágúst, með góz og farþega. — Granton til Borðcyrar og Akureyrar um 10. sept., með góz og farþ. — Livcrpool eða Granton til Scyðisfj. beina leið um 28. sept., með góz og farþega. F a r gj a 1 d : á 1. káetu £ 5 (90 kr.); framogaptur^ 8(i44kr.). á 2. káetu £ 3 (54 kr.); fram og aptur^ 5 (90 kr.). F æ ð i (að undanskildum ölföngum) 6 s. (5 kr. 40 a.) á dag. Auglýsing frá Camoens í ísafold 18. júll 1879, bls. 80. hans eru veigamikil heimild, en henni skrif- aði hann oft frá íslandi.6 Hann segir henni frá mjög jákvæðu viðmóti í sinn garð, frá birtunni, landslaginu og viðurgjörningi á ferð sinni um landið. Einnig eru varðveitt bréf hans til Charles Dudley Warner, vinar hans, sem fylla vel upp í ferðasöguna. Siglt var meó austurströndinni og norður fyrir land, og lagðist skipið fyrst að bryggju á Húsavík. Þess er vitanlega getið í blöðunum og skrifar Matthías Jochumsson sem bæði var ritstjóri og eigandi Þjóðólfs: Willard Fiske, íslandsvinurinn, doktor í heim- speki, prófessor í Norðurlandamálum og sögu við Cornell-háskóla í ríkinu Newyork, steig á land af „Camoens" í Húsavík og er hans von hingað um næstu mánaðamót. Hann skrifaði oss meðal annars þetta frá Edinborg: „Með mikilli tilhlökkun býst eg við að stíga innan fárra daga fæti á strönd þess lands, þar sem mínar beztu hugsanir og fegurðardraumar hafa lengi átt heima." Vér leyfum oss, að skora á vora heiðruðu meðborgara, að sýna þessum vorum ágæta gesti allan sóma, sem vér megum. Auk hinna stór- kostlegu bókagjafa á þjóðhátíðinni, á íslenzkt þjóðerni honum stórmikið að þakka, sem bæði skörpum og þjóðlegum túlk vorrar tungu og bók- menta i Ameriku.7 Líldega var ekki þörf á að brýna landsmenn svo mjög sem Matthías gerði í þessari frétta- tilkynningu. Þeir voru þegar orðnir mjög eftirvæntingarfullir og hlölckuðu til að mæta lrinum tigna gesti sem hafði verið þeim svo velviljaður fimm árum áður. Seinna slcrifar Matthías aðra tillcynningu í blað sitt sem hljóðar svo: „Ferðamenn útlendir: Prófessor W. Fislce lcom hingað að norðan 16. þ.m. og ætlar að dvelja hér fram á haustið. Með honum er ungur fræðimað- ur, Mr. A. M. Reeves ...".ö Á Húsavílc fóru þeir Fislce frá borði, og var þeim mjög vel telcið eins og reyndar alls staðar þar sem þeir lcomu, enda Fislce þá þegar álitinn velgjörðarmaður þjóðarinnar. Þar lcynntist Fislce meðal annars Þórði Guð- jónssyni lcaupmanni og naut gestrisni lrans. 6 Bréfin sem eru mörg, löng og ítarleg eru varðveitt í Fiske Icelandic Collection í bókasafni Cornell-há- skólans. 7 Þjóðólfur 19.7. 1879, bls. 80. 8 Þjóðólfur 20.8. 1879, bls. 88. 16 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.