Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 24

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 24
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT Collingwood. Búðargil á Akureyri. „Enn mun þessi höfðingi og ágæti velgjörðamað- ur Islands hafa í hyggju að útvega Akureyri mál- þráð (Telefon) er liggja skal frá húsi ritstjóra Norðlings og út á Oddeyri til verzlunarhúsa Gránufélagsins. Á Oddeyri þótti honum hin prýðilegasta verzlunarbygging og fagur stofn sjálfstæðrar íslenzkrar verzlunar. Hjá verzlunar- stjóra Jakob Havsteen hafði prófessorinn og Mr. Reeves mikla skemtun af að skoða eggja- og fuglasafn hans, sem er ágætt og sjaldgæft í sinni röð hér á landi."14 Glöggt er gests augað. Stutt en lærdómsrík dvöl á Akureyri varð til þess að Fiske áttaði sig betur á þörfum landsmanna almennt séð, og án efa kveikti það þörf í þessum velgjörðarmanni þjóðarinnar að leggja góð- um málefnum lið. Hann lagði mikla áherslu í skrifum sínum á brúun áa og akvegi um landið. Vöruskiptaverslun, banka- og fjar- skiptaleysi fannst honum verstu þjóðar- meinin. Hann hafði kynnst tækniframför- um og langaði til að færa íslendinga nær nú- tímalegum vinnubrögðum sem mundu þá auka velmegun þeirra. í Norðlingi segir: Prófessor Willard Fiske er elcki aðeins ágætur vísindamaður, heldur er hann gagnkunnugur öll- um hinum geysimiklu framförum og uppgötvun- um nýrri tíma, og var mjög fróólegt að tala við hann um þær. Prófessorinn ritar fréttir héðan til einhvers stærsta blaðs í Ameríku, „Tribune" í New-Jork, og slíkt hið sama mun herra Reeves gjöra til síns blaðs, og verður gaman að sjá þær. Mr. Reeves er slcáld gott, og flutti hann fagurt lcvæði til Islands í veizlunni. - Vonum vér að geta síðar glatt lesendur Norðlings með ágripi af ferðasögu þessara ágætismanna.15 Eftir veisluna góðu á Alcureyri vildi Fiske halda ferðinni áfram. Gestgjafarnir gátu ckki slitið sig frá gestunum, og riðu alls tólf manns með þeim til Möðruvalla í Hörgár- dal. Fiske fannst landslagið tilkomumikið, og dáðist hann að ldrltjunni sem hafði verið endurreist eftir brunann 1865. Möðruvalla- skólinn var þá í burðarliðnum og valcti lílca athygli hans. Vel þótti Fislce staðið að und- irbúningi slcólans. Þar átti að veita allrliða menntun, lcenna tungumál, náttúrufræði, sögu og landafræði, aulc móðurmálsins en jafnframt því lá þetta ár fyrir alþingi að hreyta námsslcrá í átt til búfræði, og var það síðan samþylclct. Fiske var áhugamaður um framfarir og menntun, enda hafði hann gert 14 Norðlingur 11.8. 1879, dálkur 183. 15 Norðlingur 11.8. 1879, dállcur 184. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.