Ritmennt - 01.01.2004, Side 30

Ritmennt - 01.01.2004, Side 30
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT landsins. Þeir tóku sér því far með strand- ferðaskipinu Díönu þegar hún kom til Reykjavíkur 27. ágúst og sigldu umhverfis landió. Siglt var með suðurströndinni og síð- an austur með landi. Á Eskifirði hitti hann fornan vin, Jón Ólafsson, sem hafði heim- sótt hann og móður hans í íþölcu. Jón var um þessar mundir ritstjóri Skuldar sem gefin var út þar í kaupstaðnum. Þeir sigldu fram hjá Grímsey, en eldti voru tölc á að fara í land. Fiske varð afar forvitinn um lífið í eynni og varð hann undrandi á að heyra um dugnað og atorku íbúa eyjarinnar.23 Blaðið ísafold segir frá ferðalaginu 26. september 1879: Díana kom hjer á sinni síðustu strandsiglingu 11. þ.m. Með henni komu margir skólasveinar, þeir Vesturheimsmenn: háskólakennari Fislce og Reeves, og ýmsir fleiri. Fór aptur 20. þ.m. til Seyðisfjarðar og þaðan til Danmerkur. Skipstjóri játar sjálfur, að skipið sje of lítið til strandsigling- anna, sjer í lagi sje það of rúmlítið fyrir farþega á öðru plássi. Haustið nálgaðist og margir áttu erindi til Reylcjavíkur. Á slcipsfjöl hafði Fislce tælci- færi til að lcynnast fjöldanum öllum af fóllci. Hann gerði sér sérstalct far um það, og það auðveldaði honum samslciptin að hann gat talað nolckra íslenslcu. Hann fór elclci í manngreinarálit og talaði jafnt við háa sem lága. Um borð tínd- ust slcólapiltar á leið til Reykjavílcur að feta hina langþráðu menntabraut í Lærða skólanum sem þá var eini skól- inn á æðra stigi í landinu. Einnig voru alþingismenn um borð. Skólapiltar dáðust að honum og vildu vera í námunda við hann á slcipinu og stofna til lcunningsslcapar við hann. Fislce sagði þeim frá slcólum og lífi náms- fóllcs í Amerílcu og forvitnaðist um félags- slcap námsmanna hér. Á þilfari slcipsins lcenndi hann piltum ensku, þeim sem það vildu.24 Sumir þeirra reyndust síðar drjúgir við að lijálpa honum að safna íslenslcum bólcum. Bréfaslcipti milli hans og margra þeirra héldust svo lengi sem Fislce lifði.25 Bréfin til Fislce, sem varðveitt eru í Fislce Icelandic Collection í Cornell-háslcóla, eru margvísleg en öll bera með sér þalclclæti fyr- ir örlæti Fislce. Sumir slcrifa til þess að biðja hann um einhvers lconar fyrirgreiðslu, og aðrir biðja hann að aðstoða sig við að lcom- ast í bandarískan háslcóla eða í vinnu þar vestra. Jón Björnsson prestur í Stolclcseyrar- og Eyrarbalclcasólcn biður liann um fjár- stuðning til að reisa lcirlcju á Eyrarbaldca. Jón slcrifar 11. nóvember 1891, þá staddur í Kaupmannahöfn: 23 Fiske lýsti áhuga sinum á Grímsey m.a. í bókinni Mímir sem hann gaf út 1901. 24 Richard Beck. Útverðir íslenzkrar menningar. Reylcjavík; AB, 1972, bls. 104. 25 Sjá skrá Þórunnar Sigurðardóttur Manuscript Ma- terial, Correspondence, and Graphic Materíal in the Fiske Icelandic Collection. A Descriptive Catalogue, sem birtist í Islandica XLVIII, 1994. 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.