Ritmennt - 01.01.2004, Page 39

Ritmennt - 01.01.2004, Page 39
RITMENNT ÍSLANDSVINURINN DANIEL WILLARD FISKE hríð vinnu við að útvega honum rit og 1886 bæði safnaði hann bókum og leitaði mark- visst að upplýsingum um bækur hér heima. Fornbókasölum sendi Fiske bókalista og oft á tíðum lögðu þeir á sig ómælda vinnu til að finna það sem hann vanhagaði um. Augljóst er að þeir höfðu líka í huga að hann fengi vönduð og vel með farin eintök. Var oft leit- að um allt land og ekki staðar numið fyrr en gott eintak var fundið. Fislce borgaði mjög vel. Hann hafði þann háttinn á að hann sendi umboðsmönnum sínum ríflega upp- hæð og áttu þeir síðan sjálfir að draga frá eft- ir því sem þeini áskotnaðist umbeðin rit. Þegar inneignin fór að rýrna létu þeir vita og Fiske sendi tneiri peninga. Hvergi örlar á þeirri hugsun hjá honurn að nokkuð ís- lenslct efni sé of dýrt. Jón Þorkelsson skrifar honum 12. febrúar 1887: „Ég fékk í þessu augnabliki frá yður bréf og póstávísun, sem ég þaklca. En borgunin er alltof milcil, svo að þér verðið að sjá til að láta mig gera eitthvað meira fyrir yður." Jón var mjög viljugur að eltast við cinstök rit fyrir Fiske. Hann var sjálfur mikill bólcfræðingur og náltvæmur í öllu sem varðaði mismunandi útgáfur. Þar að auki hafði hann stálminni. Hann bar endalaust saman eintök og benti Fiske á mismun á útliti eða meðferð ritanna. Hann fór á bólcauppboð fyrir Fislte, og trúlega fyr- ir sjálfan sig í leiðinni, en hann átti sjálfur mjög gott bóltasafn. Jón sltrifaði honum löng bréf og lýsti vandlega uppboðunum í Kaupmannahöfn. Á lrvaða verði einstaltar bæltur hafi verið siegnar. Margt fannst lron- um „þrældýrt". Hann vó og mat alla hiuti. Honum fannst miltiivægt að vera sjálfur á uppboðunum en eltki láta aðra bjóða í fyrir sig. Jón segir Fislte frá því í gamni að liann og Guðbrandur Vigfússon, sem kom til Kaupmannahafnar í heimsóltn frá Englandi, hafi þrætt fornbóltasölur borgarinnar og eltlti fundið neitt bitastætt íslensltra bólta. Viðltvæði bóltsalanna liafi jafnan verið að prófessorinn frá Flórens hafi verið á ferðinni árið áður, það er árið 1886, og liafi lteypt allt upp. Jón fór oft á Konunglega bóltasafnið í Kaupmannaliöfn til að sltoða eintölt og ein- staltar útgáfur til þess að hafa samanburð við þær bæltur sem falar voru til ltaups lianda Fislte. Sumar þeirra bólta, sem Jón Þorltelsson og OJafur Davíðsson lteyptu fyr- ir Fislte, voru eltlti einu sinni til á Konung- lega bóltasafninu í Kaupmannahöfn, sem þó naut sltyldusltila á íslensltu efni eftir 1886, og jafnvel livergi á öðru opinberu safni. Voru þeir oft á tíðurn upp með sér yfir því að ná ritum sem bóltasafnið átti eltki. Heima á íslandi var eltlti aðstaða til að safna slíltu efni. Húsnæðismál bóltasafnsins í Reyltja- vílt voru í slíltum ólestri. Þeir eru býsna á- nægðir með að íslensltt fágæti færi til Flór- ens og sjá því sennilega betur borgið þar. Stundum féltlt Jón forltaupsrétt lijá bóltsöl- um og lét þá Fislte vita og spurði hvort liann ætti að ltaupa eitthvað fyrir hann. Jón velti miltið fyrir sér verði bólta og hvað væri sanngjarnt miðað við fágæti og ásigltomulag þess sem falt var. Hann var mjög leiðandi í því hvað Fislte lét ltaupa fyrir sig og sagði liiltlaust frá, ef honum fannst verðlagning of lrá. Jón prúttaði fyrir hann og náði oft niður verði. Fislte sóttist lílta eftir alls ltyns pés- um og ýmsu smáprenti og grafskriftir bað hann iðulega um. Jón býður Fislte til ltaups 302 grafsltriftir frá 1833 og yngri og einnig 198 tæltifærisljóð frá 1698 og árunum eftir 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.