Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 40

Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 40
KRISTÍN BRAGADÓTTIR RITMENNT það. Jón seldi jafnvel frá sjálfum sér það sem hann átti í einungis einu eintaki svo annt var honum um að Fiske næði því saman sem hann vanhagaði um fyrir bókaskrána, Bibliographical Notices: Boolcs printed in Iceland 1578-1844, sem hann vann jafnt og þétt að og út kom í heftum á árunum 1886-90. Stundum fékk Fiske send rit ókeypis svo sem frá Tryggva Gunnarssyni sem sendi honum bækur Þjóðvinafélagsins án endur- gjalds. Áberandi er þó í öllum viðskiptum að Fiske lét af hendi ríflegar greiðslur fyrir það sem hann bað um. Það hefur án efa þótt gott að komast í aukavinnu fyrir Fiske við að kaupa inn íslensk rit. Ekki var örgrannt um að bókasafnarar öf- unduðu Fiske vegna þess að hann gat látið eftir sér að kaupa nákvæmlega það sem hann langaði til að eignast. Jón og hann voru með sama hugarfari hvað varðaði bókakaupin, sá var aðeins munurinn að Jón gat ekki látið eftir sér að kaupa allt sem hann langaði til að eignast. Dæmi voru um að menn vildu ekld selja Jóni, þar til hann sagói frá því að hann væri milligöngumaður fyrir Fislte. Þá naut hann miltils velvilja. Það sýnir ef til vill að íslendingar álitu rit- unum borgið ef þau kæmust í hendur Fislce. Áreiðanlega var bókamönnum einnig hug- leikið að Fislce hefði sjálf ritin við samningu bókaskrárinnar, enda í hæsta máta eðlilegt. Slcráin þótti milcið nauðsynjaverlc, enda átti hún eftir að gera milcið gagn. Jón slcrifaði einnig heilmikið upp fyrir Fiske og fyllir í þau eintök sem voru löskuð, skrifaði til dæmis upp titilsíður og lýsti myndskreyt- ingum, en reynir þó elclti að teikna þær. Hann fór vandlega yfir þá Jista sem Fislte 36 sendi honum og leiðrétti. Jón dáðist að yfir- gripsmilcilli bólcfræðiþelclcingu Fislce sem var yfirleitt í smáatriðum rétt. Jón öfundaði Fiske af íslenslcu bóltasafni hans og sagði í bréfi frá 8. desember 1890 „[...] að þess er hér eptir varla von að einstalcur maður ágirnist annað eins og því síður meira." En söfnunar- árátta Fislce var eklci eingöngu vegna ástar hans á bólcum heldur lílca til að fullnægja bókfræðiáráttu hans. Vandlega unnin slcrá hans Bibliographical Notices ber þess merki. Jón slcrifaði 6. desember 1889: „Ég sé að það er orðinn mesti vandi að útvega yður bælcur, því að þér eigið orðið næsturn því alt. [...] Þer eruð víst búinn að leggja fallegar summur í yðar bibliotelc frá því fyrsta til nú." Það var fátælcum íslenslcum menntamönnum um- hugsunarefni hve miltlu Fiske gat eytt í ís- lenslca safnið sitt. Skemmtisaga er til af álcveðni Fislce við bólcasöfnunina. Á meðan á íslandsdvölinni stóð mun hann eitt sinn hafa lcomið í litla lcirlcju úti á landsbyggðinni og sá þá eintalc af Guðbrandsbiblíu sem hann langaði óslcöpin öll til að eignast. Hann bauð hátt verð fyrir hana en safnaðarstjórn og sólcnar- prestur vildu elclci selja hana. Þeim fannst elclci við hæfi að selja biblíu. Fislce lét eklci deigan síga. Hann veitti því athygli að elclc- ert orgel var í lcirlcjunni svo hann bauð að í stað biblíunnar slcyldi hann sjá til að lcirkj- an eignaðist orgel. Það þótti freistandi og þessu boði var að lolcum telcið. Þá mundu menn eftir því að enginn í nálægri byggð hafði kunnáttu til að spila á hljóðfærið svo til lítils væri að eignast það. Úr varð að Fiske bauð einnig að lcosta son prestsins til Reykjavílcur og orgelnám hans þar. Sæst var á þetta og Fiske fór liarla glaður með enn j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.