Ritmennt - 01.01.2004, Síða 41

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 41
RITMENNT ÍSLANDSVINURINN DANIEL WILLARD FISKE einn dýrgrip í safn sitt. Þessi saga hefur víða verið sögð og stundum er orgeli skipt út fyr- ir kirkjuklukku. Sama er, sagan sýnir að Fiske var fylginn sér. Vissulega skrítinn ná- ungi með sterkan vilja. Fiske leitaði ekki sérstaklega eftir kaup- um á handritum en honum barst samt eitt og annað. Jón Þorkelsson sendi honum blaða- slitur á pergamenti úr latneskum nótnagrall- ara rituðum á íslandi, ekki síðar en um 1330 en Jóni liafði borist það sem kápa utan um bók frá íslandi. Jón skrifar honum 3. júlí 1892: „Ef þér skylduð eldci eiga neitt þess konar áður er það þó elclti verra en elclcert svona sem specimen [...] Ég vil að það lcomi upp í það sem þér yfirborguðuð mér í síðustu skiptum olclcar, ef þér hafið elclcert á móti því."37 Það voru fáeinar lcrónur. Sérstakur Grímseyjaráhugi Eyjan átti mikið rými í hjarta hans þótt aldrei kæmist hann þangað og hann þreytt- ist elclci á að dást að því fóllti sem þar byggi og lifði þar að aulci töluverðu menningarlífi. A siglingunni með Díönu sá hann til eyjar- innar og heyrði um áhuga eyjarslteggja á slcálc. Hann sendi taflborð og taflmenn inn á hvert heimili í Grímsey. Hann gaf lílca 12.000 dollara til eyjarslceggja og vildi hann að peningarnir yrðu notaðir til að efla menntun í eynni. Hann átti síðar í miklum bréfaslcriftum við nolclcra í eynni, meðal annarra Matthías Eggertsson, sem þá var prestur í Grímsey. Hann félck mörg hlý og einlæg bréf frá jafnt ungum sem öldnum íbúum Grímseyjar, sem varðveitt eru í bréfasafni hans. Fóllt segir honum frá dag- legu amstri og vitaslculd eru mörg bréfanna Fiske Icelandic Collection. Handgert kort af Grímsey. um sltáltleilti, hverjir séu bestu skákmenn- irnir, hvaða stúllcur tefli, hvaða unglingar séu efnilegastir, um sltáltlteppnir og margt annað viðlcomandi skáklistinni. Flest bréfin frá Grímsey, sem enn eru til, eru þó frá séra Matthíasi, sem slcrifaði per- sónuleg hréf og afar hlýleg. Árið 1901 slcrif- aði Matthías að honum finnist svo óvenju- legt að ólcunnugir hafi slílcan áhuga og góð- vilja til Grímseyinga sem Willard Fislce. Hann segir að það hlýi eyjarslceggjum um hjartaræturnar að vita af þeim velvilja sem þeim berist frá Fislce sunnan úr löndum. Fislce var þá búsettur í Flórens á Ítalíu. Matthías þalclcar honum fyrir áhuga lrans og allar góðar gjafir sem hann hafi sent til eyj- arinnar á undanförnum árum. Það séu hátíð- isdagar þegar sendingarnar lcomi. Honum finnst þær hvatning fyrir fóllcið í eynni og 37 Bréf Jóns Þorkelssonar dagsett 3.7. 1892. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.