Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 51

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 51
RITMENNT NÆR MENN ÞVINGA EITT BARN alle Stænder. Þýðandi var danski rithöfundurinn Niels Prahl (1724-92).5 Ritið er alls 239 blaðsíður í áttablaðabroti. Frummál- ið var franska.6 Ritið skiptist í þrjátíu og þrjá kafla. Auk formála um mikil- vægi þess að mæður hafi börn sín á brjósti (1. kafli) og eftirmála um þátt Guðs og náðar hans í öllum mannanna verkum (33. kafli), má skipta efninu í þrjá meginþætti: Mótun barnsins sem siðferðisveru ásamt skilgreiningu á dygðum og lösturn, kennslu og lcröfur þær sem gera verður til kennara. Hér verður reynt að gefa örlítið sýnishorn af efni ritsins. Mótun barnsins sem siðferðisveru, dygðir og lestir (kaflar 2-12; 18-25) Guð skapaði manninn eftir sinni mynd, en vegna syndarinnar er maðurinn aðeins afskræmi þeirrar myndar. Hann ber þó enn með sér leifar fyrri myndar, en þær má kalla hjálparlcokka dygð- anna. Þar á meðal er hæfileikinn til að greina á milli góðs og ills. Börn eru að vísu misjafnlega hneigð til dygða, en öllum má þoka áleiðis með réttu uppeldi. Þar má nota sem hvata blygðunar- lcennd þeirra, óttakennd, forvitni og trúgirni. Uppalandi verður þó að gæta þess að ala ekki á þessurn eðlislægu eiginleikum,- á því sviði sem öðrum er allt best í hófi. Þeir skulu einungis not- aðir á jákvæðan hátt til að sýna barninu fram á að sumt sé því til góðs og annað til tjóns. Þannig má smám sarnan kenna því að dygðir leiði til farsældar, en lestir til ógæfu. Þeir lestir sem upp- alanda ber einlcum að forða barninu frá eru dramb, einþylckni, lygi og óhóf í mat og dryklc. Uppalandi verður að gera sér fulla grein fyrir skapgerðareinkennum barnsins, það er til að mynda ekki hægt að beita sömu uppeldisaðferðum við opin og glað- sinna börn og þau sem hneigjast fremur til djúphygli eða jafnvel þunglyndis. Þær dygðir sem nauðsynlegt er að barnið tileinki sér eru rétt- læti, skynsemi, trúmennska, þagmælska, náð, hreysti og gjaf- mildi. Sem róttækur upplýsingarmaður setur Basedow skynsem- 5 Danska útgáfan er án ártals. í eintakinu sem geymt er í Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn (Bibliotheca Danica) er hún talin hafa komið út um 1759. Þýðanda er ekki getið. 6 Nyerup, R. og J.G. Kraft. Almindeligt Litteraturlexikon for Danmark, Norge og Island. Þar er þýðingin eignuð Niels Prahl. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.