Ritmennt - 01.01.2004, Síða 52

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 52
JÓHANNA ÞRÁINSDÓTTIR RITMENNT ina þar í hásæti, hún er drottning allra dygða. Hann er elclci í vafa um að með réttum aðferðum megi þroska öll börn í átt til fyrr- nefndra dygða, sama hversu lítt þau virðast móttækileg fyrir þær frá náttúrunnar hendi. Kennsla (kaflar 13-17) Fræðilegri þekkingu sem börn geta tileinkað sér á fyrstu sjö ald- ursárunum er vissulega takmörk sett. Hins vegar er þar um að ræða greinar sem leggja grundvöllinn að öllu frekara námi barns- ins. A öðru aldursári byrja börn að læra að tala. I fyrstu eru þau að- eins bergmál af umhverfi sínu. Þau festa sér orð í minni sam- kvæmt hljóðan þeirra. Það er því nauðsynlegt að uppalandi lcveði skýrt að orði og fari rétt með þegar barnið telcur að gera sér grein fyrir merkingu þess og notagildi. Að læra rétt mál skiptir sköp- um, því að með því eru drögin lögð að færni mannsins til að tjá hugsanir sínar. Hann getur náð langt með því að vera vel máli far- inn. Stjórnandi, sem ekki hefur af því að státa, getur ekki búist við að njóta virðingar þeirra sem undir hann eru settir. Basedow mælir með því að byrjað sé að kenna börnum erlend tungumál sem allra fyrst með samtölum og æfingum. Sjálfur gekk hann þar fram fyrir skjöldu með því að láta dóttur sína, Em- ilie, hefja frönskunám þriggja og hálfs árs og latínunám fjögurra ára. Sjö ára gömul talaði hún bæði tungumálin reiprennandi. Besti tíminn til að kenna barni að lesa er á aldrinum fimm til sex ára. Þar er mikilvægast að kenna því að kveða rétt að og ræða síðan merkingu orðanna þar til ljóst er að barnið skilur hana. Þar verður að fara frarn með mikilli þolinmæði. Aldrei má ætla barn- inu að læra meira í einu en það getur meðtekið. Framfarir má að vísu knýja fram með réttum aðferðum, en þá verður að gæta þess að þær séu byggðar á traustum grunni. Þegar barnið er sex ára má byrja að kenna því að slcrifa. Þar slcal eklci leggja áherslu á að barnið læri að skrifa fallega hönd, heldur að það læri að draga svo skýrt til stafs að skriftin verði læsileg. Basedow varar við því að beðið sé með að kenna börnum þess- ar greinar fram yfir sjö ára aldur. Því eldri sem þau verða, því tregar muni kennslan ganga. Á sjöunda ári tekur skynsemin að láta á sér kræla. Til marks 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.