Ritmennt - 01.01.2004, Side 53

Ritmennt - 01.01.2004, Side 53
RITMENNT NÆR MENN ÞVINGA EITT BARN um það er til að mynda að barnið verður ákaflega spurult. Þetta er mikilvægasta skeiðið í þroskasögu barnsins og það verður að nýta sem best. Hvorlci fyrr né síðar er minnið öflugra. A þessu skeiði er nánast hægt að kenna barninu hvað sem er, svo fram- arlega sem það ofbýður ekki skilningi þess. Það sem er skilningi þess hins vegar ofvaxið festist því ekki í minni, sama hversu öfl- ugt það er. Það er því tilgangslaust að neyða barnið til að læra ut- anað bænabækur, kver, siðareglur eða annað það sem inniheldur svo flóknar kenningar að óhugsandi sé að barnið skilji þær. £nda má innræta því guðsótta og góða siði á mun einfaldari hátt. Kröfur þær sem gera verður til kennara (kaflar 26-32) Flestir foreldrar vilja að börnin hljóti gott uppeldi. Fæstir eru þó færir um að velja þær aðferðir sem best duga í því skyni. Foreldr- ar af háum stigum, sem treysta heimiliskennara fyrir uppeldi barna sinna, eru sjaldnast heppnir með valið. Þeir leggja of mikið upp úr því að kennarinn sé sjálfur af fínum ættum, minna upp úr góðum eiginleikum og færni. Þetta er hrapallegt, þar sem grunn- urinn að allri frelcari menntun barnanna er lagður í bernslcu. Þeir verða einnig að vara sig á kennurum sem reyna að koma sér í mjúkinn bæði hjá þeim og barninu með hræsni. Varasamastir af öllum eru þó smámunaseggirnir sem troða með valdboði og hirt- ingum þeirri fræðslu sem þeir sjálfir fengu í barnið, jafnvel þótt hún sé vita gagnslaus og vonlaust urn að barnið geti skilið hana. Kennari má hvorki vanmeta né ofmeta þroska barnsins og hann verður að hafa næga dómgreind til að gera sér grein fyrir séreðli þess og sérhæfileikum. Því miður er þó ekki hægt að rniða kennsluna eingöngu við það, því að börnin verða oft að læra fleira en gott þykir. Börnum er ætlað misjafnt hlutskipti, allt eftir þeirri stétt sem þau tilheyra. Við það hlýtur menntun- in að miðast, sama hvert hugurinn annars stefnir. Sé áhugi á námsefni ekki fyrir hendi, skiptir sköpurn að kennaranum tak- ist samt sem áður að vekja hann. Og því betur sem hann er sjálf- ur að sér í greininni, því vænlegra er um árangur. Það er jafnframt í verkahring kennara að hlúa að jákvæðum eiginleikum barnsins og hjálpa því að sigrast á þeirn neikvæðu. Það getur hann eklci, nema hann sé barninu til fyrirmyndar í öllu því sem hann ætlast til að það tileinki sér. Hann má heldur 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.