Ritmennt - 01.01.2004, Page 59

Ritmennt - 01.01.2004, Page 59
RITMENNT NÆR MENN ÞVINGA EITT BARN Tveimur árum síðar (1887) heldur sr. Páll Sigurðsson (1839- 87), prestur í Gaulverjabæ, predikun þar sem hann fjallar um kristilegt barnauppeldi. Þar telur hann höfuðgalla á barnauppeldi þann að foreldrar hirði ekki nóg um að þroska börn sín í átt til andlegs sjálfstæðis. Hann segir að fyrir nokkrum mannsöldrum hafi menn misskilið lcristnina þannig að hún ætti að vera trú dep- urðar og hryggðar, ungmenni hafi fengið lítið af tilsögn, en þeim mun meira af hirtingum. Nú muni þessar kenningar vera farnar að fyrnast í útlöndum, en hér hafi þær verið langgæfari sökum þess hve þjóðin er afskekkt. Hann áminnir foreldra um að kefja ekki niður saklausa glaðværð ungmenna og minnast þess að það sé einmitt á þessum tíma sem drög séu lögð að menntun þeirra og þroska. Ef hann sé ekki nýttur sé hætt við að ungmennið verði staðnað gamalmenni áður en það nái þrítugsaldri. Eins og áður er sagt er ætlað að það hafi verið Olavius sem benti Jóni á lcvæði Tullins og hvatti hann til að þýða þau. Held- ur er ósennilegt að það sama gildi um rit Basedows. Það sem mælir á móti því er einkum tvennt. í fyrsta lagi er næsta ólíklegt að Jón tali um Olavius sem liinn „veleðla og háttvirðandi herra", sá titill gæti hins vegar átt við Jón Eiríksson. Á móti lcemur að Jón Eiríksson og félagar hans í Lærdómslistafélaginu virðast hafa furðu lítinn áhuga á uppeldis- og menntamálum, en Jón var for- seti félagsins allt frá stofnun þess 1779 til dauðadags 1787. Af heildarefni Félagsritanna, sem félagið gaf út á árunum 1781-98, uemur umfjöllun um þau efni einungis 3,4%.20 I öðru lagi er eina almenna fræðsluritið alþýðu til handa sem gefið var út í Hrappsey svo gamalt og úrelt að furðu sætir. Og að þeirri þýðingu var Olavius óyggjandi hvatamaður. Þar var um að ræða rit Gotfrieds Schultze, Ny-Yferskodud Heims-Kringla, út- gáfa frá árinu 1673. Hún hafði verið þýdd af sr. Gunnlaugi Snorra- syni, og segir hann í formála sínum að þýðingunni að hún hafi verið unnin að heiðni Olaviusar. En þegar sá síðarnefndi hvarf frá prentsmiðjunni til útlanda tók hann bæði þýðingu og frumrit með sér. Slíkur fengur þótti þó að bókinni að Gunnlaugur þýðir hana aftur að beiðni Boga Benediktssonar og kom hún út árið 1779. Meginefnið er landafræði og saga. Sagan nær fram að 1670, 20 Helgi Magnússon: Fræðafélög og bókaútgáfa, bls. 193. 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.