Ritmennt - 01.01.2004, Síða 61

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 61
RITMENNT NÆR MENN ÞVINGA EITT BARN (1731-1807). Ári síðar kom Sálarfræðin út í þýðingu sr. Bjarna Arngrímssonar (1768-1821). Bæði ritin eru mjög í anda Ba- sedows. Sá reginmunur er þó á þessum tveimur höfundum að Campe verður ekki við róttækni kenndur og átti þar af leiðandi aldrei í útistöðum við yfirvöld, hvorki andleg né veraldleg. Hafi Jón bundið vonir við að Magnús gæfi þýðinguna á uppeld- isriti Basedows út, brugðust þær. Og hafi hann talið sig hafa þar harma að hefna styður það meðal annars þá tilgátu Heimis Páls- sonar23 að aðrar persónulegar deilur hafi kynt undir þeim hörðu viðbrögðum sem Jón sýnir við sálmabókarútgáfu Magnúsar árið 1801. Hvað bókmenntasmelck varðar, virðist Jón Þorláksson sjálfur hafa verið mun móttækilegri fyrir róttækri upplýsingu en útgefendur verka hans.24 Hvernig sem á allt er litið hlýtur það að hafa valdið Jóni sár- um vonbrigðum að þýðingin féldcst aldrei gefin út. Hún hefur verið afar seinleg og vandasöm, ekki síst vegna heimspekihug- taka, eins og hann minnist sjálfur á í formála sínum. Vegna ný- yrða væri verðugt að orðtaka hana. Ekki er hún heldur síður áhugavert rannsólcnarefni sem vísbending um hugsanlegan áliuga hér á landi á róttælcari upplýsingu en fram ltemur í prent- uðum verltum. Jafnvel þótt sú gáta hver hvatamaðurinn að þýð- ingunni var og af hverju lrún komst aldrei á prent, verði eklci að fullu ráðin. Heimildaskrá Oprentadar heimildir Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn: JS 137 8vo. Undervysun umm Barna uppfóstur í ollumm stiettum. Þýðing Jóns Þorlákssonar á ritinu Sikker Veiledning til den bedtse Borneopdragelse i alle Stænder eftir J.B. Basedow. Det kongelige Bibliotek, Kobenhavn: NkS 3550 4to. Bréfasafn L.P. Schroders. Prentaðar heimildir Aðalgeir Kristjánsson. Nú heilsar þér á Hafnarslóð. Reylcjavík 1999. Basedow, J.B. Praktische Philosophie fiir alle Stánde. 2 Teile. Kobenliavn und Leipzig 1758. (Bibliotheca Danica-Retroport.) 23 Heimir Pálsson í inngangi að Kvæðum Jóns Þorlákssonar, bls. 46. 24 Sbr. Heimi Pálsson í inngangi að Kvæðum Jóns Þorlákssonar, bls. 38. 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.