Ritmennt - 01.01.2004, Síða 65

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 65
RITMENNT ÁHRIF HUGMYNDAFRÆÐI GRUNDTVIGS Á ÍSLENDINGA trúmálum, skólamálum og stjórnmálum, og tengjast líka mjög samfélagsþróun í sveitum landsins. Grundtvig hóf að skrifa um guðfræði strax á fyrsta áratugi 19. aldar. Viðhorf hans á því sviði eins og á ýmsum öðrum tóku nokkrum breytingum í tímans rás. Kenningar hans um guð- fræðileg efni voru löngum umdeildar. Upplýsingin hafði ákveð- in áhrif á hann, en hann tók afstöðu gegn trúarhugmyndum stefnunnar, sem lutu að því, að trú og skynsemi samræmdust. Síðar á ævinni lagði Grundtvig áherzlu á „hinn glaða kristin- dóm", sem hann nefndi svo og fól í sér andstöðu við heittrúar- stefnu. Einnig lagði hann áherzlu á „hið lifandi orð", orð Krists. Hann barðist fyrir auknu sjálfsforræði safnaða.1 Grundtvig er að margra áliti eitt af þremur helztu sálmaskáldum Dana og naut mikillar viðurkenningar í lifanda lífi. Þess má geta, að af 754 sálmum í sálmabólc dönsku þjóðkirkjunnar frá 1953 eru 171 frumkveðnir af Grundtvig og 101 í þýðingu eða endurgerð hans.2 Veraldlegur kveðskapur hans er einnig mikill að vöxtum. Grundtvig var einn helzti forirfræðingur og sagnfræðingur Dana á sinni tíð.3 Hann sinnti þessu sviði mikið frá æskuárum og fram á miðjan aldur. Helztu rit hans, sem falla undir þessa grein, heyra undir norræna goðafræði og veraldarsögu. Þá þýddi hann Heimskringlu, kroníku Saxa hins málspaka og Bjólfskviðu. Grundtvig hafði geysimikil áhrif á þessu sviði, m.a. vegna þeirr- ar áherzlu sem hann lagði á mikilvægi arfleifðar miðalda og glæsta sögu Danmerkur og reyndar Norðurlanda allra. Leikur eklci vafi á því, að skrif hans höfðu mikil áhrif á þjóðernisvitund Dana.4 Snemma á ferli sínum hóf Grundtvig að gagnrýna hefðbundið latínuskólanám. Hann talaði m.a. um den sorte skole í því við- fangi. Á fjórða og fimmta áratugi aldarinnar birti hann rit um al- þýðuskóla, sem urðu mjög áhrifarík. Kenningar hans urn skóla- mál vöktu mikla athygli. Hann lagði áherzlu á mikilvægi frurn- 1 Sjá m.a. um trúarkenningar Grundtvigs Martin Schwarz Lausten. A Church History of Denmark, bls. 206-19. 1 Christian Thodberg: Grundtvig som salmedigter, bls. 163. 3 Sjá m.a. um sagnaritun Grundtvigs eftirtalin rit: Sigurd Aa. Aarnes: Grund- tvig som historiker; William Michelsen. Tilblivelsen af Grundtvigs histor- iesyn-, Ole Vind. Grundtvigs historiefilosofi. 4 Sjá um þctta efni Flemming Lundgreen-Nielsen: Grundtvig og danskhed. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.