Ritmennt - 01.01.2004, Page 78

Ritmennt - 01.01.2004, Page 78
INGI SIGURÐSSON RITMENNT 1907. Þar eð tilgreint er í lögunum, hver meginatriði í stefnu ungmennafélaga, sem gengju í sambandið, ættu að vera, er ljóst, að upphafleg lög UMFA voru mjög mótandi fyrir stefnu ís- lenzkra ungmennafélaga yfirleitt. Þegar ungmennafélög voru stofnuð, voru lög yfirleitt sniðin að lögum UMFÍ eða þá að lög- um ungmennafélaga, sem byggðu á þeim. Hér er raunar á það að líta, að sum ungmennafélög gengu ekki í landssambandið vegna andstöðu við bindindisheitið í lögum þess, sem ekki var afnumið fyrr en 1933. Svo er að sjá sem þeir, er þekktu af eigin raun starfsemi ung- mennafélaga í Noregi og áttu hlut að stofnnn ungmennafélaga á íslandi frá og með 1907, hafi verið mjög ásáttir við stefnuatriði UMFA og UMFÍ. íslendingar slcrifuðu lítið um dönsku ung- mennafélögin og virðast ekki hafa þeklct milcið til þeirra. Eftir því sem bezt verður séð, hafa lög danskra ungmennafélaga ekki haft mótandi áhrif á lög íslenzkra félaga. Forystumenn í íslenzk- um ungmennafélögum, sem numið höfðu í Askov og við aðra danska lýðháskóla, viróast ekki hafa gert neinn ágreining um stefnu félaganna. Meðal framámanna í íslenzkri ungmennafé- lagshreyfingu fyrsta áratuginn í sögu hennar, sem stundað höfðu nám við lýðháskóla í Danmörku og/eða Noregi, má nefna Björn Guðmundsson, Guðbrand Magnússon, Jónas Jónsson frá Hriflu, Snorra Sigfússon og Þórhall Bjarnarson. Þá hafði Helgi Valtýsson stundað nám við l<ennaraslcóla í Noregi og verið búsettur þar í landi um árabil. Sameiginlegar áherzlur eru í lögum íslenzku og norsku félag- anna, hvað það varðar, að mikil áherzla er lögð á hið þjóðlega. í lögum norsku félaganna er sérstaklega vísað til áherzlu á alþýðu- fræðslu, folkeopplysning; ekki er neitt hliðstætt orð notað í lög- um íslenzku félaganna. Skírskotun til þess að félögin eigi að vinna að framförum, sem er í lögum þeirra, á sér ekki beina hlið- stæðu í lögum hinna norsku, en áherzla á uppfræðingu getur vissulega falizt í framfaramarkmiði. í upphaflegri gerð laga Noregs Ungdomslag eru markmið sam- bandsins skilgreind sem hér segir: „Det norske ungdomslag vil arbeide for en opplyst og nationalt tenkjande ungdom." Bráðlega var þessari klausu breytt á eftirfarandi hátt: „Norigs Ung- domslag vil arbeide for folkeleg upplysning paa fullnorsk grunn og for samhald og samyrke millom landsens ungdom."42 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.