Ritmennt - 01.01.2004, Side 87

Ritmennt - 01.01.2004, Side 87
RITMENNT ÁHRIF HUGMYNDAFRÆÐI GRUNDTVIGS Á ÍSLENDINGA dæmis um beina lífverulíkingu,60 en það er þar sem Jón J. Aðils fjaJJar um nafna sinn Arason. Nefnir hann, að einu sinni hafi verið aimenn þjóðtrú, að einhvers staðar í Austurlöndum „sprytti undrajurt, sem aðeins einu sinni á öld bæri blóm og ávöxt", og segir, að lílct sé með þjóðirnar og þessa jurt. Aðeins á löngum fresti framleiði lífsvökvinn í æðum þeirra blóm - undra- blóm. Þau séu stórmenni þjóðarinnar. Eitt af þessum undra- biómum íslenzku þjóðarinnar hafi Jón Arason verið.61 Þessi tii- vísun tii þjóðar sem jurtar í þessu tiltekna þrönga samhengi, þar sem beitt er myndmáli í umfjöllun um Jón Arason, þykir mér eklci renna styrkum stoðum undir þá skoðun, að lífverukenning hafi verið undirstöðuatriði í söguspeki Jóns J. Aðils. Sigríður vitnar til þeirra orða Jónasar Jónssonar frá Hriflu í inngangi að 2. útgáfu Gullaldai Islendinga eftir Jón J. Aðils frá 1948, að „á rnorgni 20. aldarinnar" hafi engan mátt „missa frá störfum við að undirbúa endurreisn hins forna þjóðveldis, sem skapað hafði hina fyrstu gullöld á íslandi".62 Ég tel, að í umfjöll- un Sigríðar um hugmyndina um „endurreisn þjóðveldis" eða „endurreisn gullaldar", sem liún kallar svo, sé minni áherzla en skyldi lögð á tiltekna þætti í þjóðernishugmyndafræði Jóns. í sambandi við notlcun hugtaka ber á það að líta, að „endurreisn þjóðveldis" var hugtak, er lítt var beitt á þessum tíma, nema lielzt í ræðum á hátíðarstundum, sem þurfa ekki að hafa mikið heimild- argildi varðandi útbreiðslu ákveðinna skoðana. Það má vissulega til sanns vegar færa, að endurreisn þjóðveldis geti kallazt hafa ver- ið markmið íslendinga, en það var þá í þeim þrönga skilningi, að allt frá upphafi baráttu landsmanna fyrir auknu sjálfsforræði undir forystu Jóns Sigurðssonar var sldrskotað til stöðu Islands á þjóð- veldistímanum og endurheimt sjálfsforræðis sett á oddinn sem takmark. Þannig fólst ekki rnikil nýjung í því sjónarmiði, sem kom fram lrjá Jóni, t.d. í lokakafla íslenzks þjóðernis,63 að sagan sýni, að þjóðinni vegni vel, þegar liún nýtur sjálfræðis. Jafnmildl og aðdáun Jóns og ýmissa samtíðarmanna á hinni ís- lenzlcu fornöld var og hversu hástemmdar sem lýsingar þeirra á 60 Sigríður Matthíasdóttir. Hinn sanni íslendingur, bls. 48. 61 Jón J. Aðils. íslenzkt þjóðerni, bls. 146. 62 Jónas Jónsson frá Hriflu: Jón Jónsson Aðils, bls. xxi. 63 Jón J. Aðils. íslenzkt þjóðerni, bls. 249. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.