Ritmennt - 01.01.2004, Page 89

Ritmennt - 01.01.2004, Page 89
ritmennt ÁHRIF HUGMYNDAFRÆÐI GRUNDTVIGS Á ÍSLENDINGA tugir á undan voru fremur tímabil mikillar heimildaútgáfu en útgáfu frumsaminna rita. Jón Sigurðsson skrifaði býsna mikið um sögu íslands, en mest var það í tengslum við stjórnmálabar- áttuna, og fá rit voru samin, þar sem fjallað var um íslandssög- una í heild og mat lagt á sérkenni einstakra tímabila. Ágrip af sögu íslands eftir Þorkel Bjarnason er merkilegt rit í þessu við- fangi. Þótt hér væri eklci um að ræða yfirgripsmikið rit og það væri fyrst og fremst ætlað til kennslu barna og unglinga, er þar mjög skipulega leitazt er við að draga upp heildarmynd af sögu Islands og einkennum einstakra tímabila. I lolc 19. aldar varð sagnaritun Islendinga fjölbreyttari en ver- ið hafði um skeið, meira fjallað um sögu landsins í heild, og blærinn á hinum þjóðernissinnuðu viðhorfum í sagnfræði, sem lengi höfðu sett marlc á fræðin, breyttist nokkuð. Framlag þeirra Boga Th. Melsteðs og Jóns J. Aðils er hér merkilegt. Þeir áttu það sameiginlegt að hafa numið sagnfræði við Kaupmannahafnar- skóla og vera nátengdir lýðháskólahreyfingunni. Voru þeir um langt árabil atkvæðamestu sagnaritarar landsins. Meðal áhrifa- ríkra sagnaritara, þegar kom nokkuð fram á öldina, voru Jónas Jónsson frá Hriflu og Páll Eggert Ólason. Fyrra hefti íslandssögu handa börnum eftir Jónas kom út 1915, og fyrsta bindi hins mikla ritverks Páls Eggerts, Menn og menntir siðskiptaaldarinn- ar á íslandi, lcom út 1919. Líkt og hjá Jóni og Boga gætir þjóðern- issinnaðra viðhorfa mjög hjá Jónasi og Páli Eggerti. Einnig birt- ast slík viðhorf víða í skrifum um stjórnmál og í ýmsum grein- um í blöðum og tímaritum, þar á meðal í handrituðum blöðum, svo sem blöðum ungmennafélaga, sem alþýðufólk slcrifaði mest í. Þegar lcemur nokkuð fram á tímabilið milli heimsstyrjald- anna, eftir að fullveldi var fengið, dregur greinilega úr hinni þjóð- ernissinnuðu áherzlu í skrifum íslenzlcra sagnfræðinga. Má þar nefna til dæmis rit Þorkels Jóhannessonar. Það einlcennir umræðu um þjóðernismál á þessu tímabili, að tjáning er oft þrungin meiri tilfinningum og stíll íburðarmeiri en áður hafði verið algengt, þótt grundvallarviðhorfin séu elclci milc- ið breytt frá því, sem fyrr hafði verið. Þetta birtist m.a. í því, hve n'k áherzla er lögð á milcilvægi þjóðernistilfinningar og þá með hástemmdu orðalagi, hve fast er kveðið að orði um glæsileilca hinnar íslenzlcu fornaldar og milcið gert úr illum áhrifum sundr- ungar meðal þjóðarinnar. í bólc Jóns J. Aðils, íslenzku þjóðerni, Bogi Th. Melsteð (1860-1928). 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.