Ritmennt - 01.01.2004, Page 104

Ritmennt - 01.01.2004, Page 104
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT þing í skiptum 1832. Bjó síra Jón fyrst að Núpi í fimm ár; en síðan að Gerðhömrum. Hann fékk veitingu fyrir Söndum 1853. Sex árum síðar missti síra Jón sjónina og sleppti þá prestskap. Hann bjó eftir það á lcirkjulcot- inu Múla í þrjú ár við bág kjör, en fluttist lolts (1862) með konu sína og son að Hafn- arhólmi á Selströnd við Steingrímsfjörð til Guðbjargar dóttur sinnar. Haustið 1870 fær síra Jón Sighvat Grímsson Borgfirðing til að skrá ævi sína (sbr. Vióauka I a). Þá er einnig tekið að hausta í lífi síra Jóns, hann er á 84. aldursári og orðinn blind- ur. Síra Jón er saddur lífdaga,- hann hafði misst son sinn fyrr á árinu og Þórdísi þrem- ur árum fyrr. Honum finnst lífið tómlegt án konu sinnar og vonast eftir því að fari nú að styttast hjá sér. Honum verður að ósk sinni; síra Jón er allur á öðrum degi jóla sama ár. Eins og fram kemur í Prestaævum Sig- hvats (sjá hér á eftir og Viðaulca I a) hafði síra Jón fyrir andlát sitt valið líkmennina, og var Sighvatur einn af þeim. Sighvatur lét eldci þar við sitja heldur orti minningarlcvæði um síra Jón. Það birtist í 10. árgangi Norðanfara, 28. desember 1871 (sjá Viðaulca IV). Þar í er eftirfarandi hending: Hetja féll að fengnum besta sigri, fegri hlut ei nokkur maður á; beitt sá hafði björtum andans vigri, brott sem náði villu skæða hrjá. Æviágrip síra Jóns velcur athygli fyrir ýmsar salcir. Hinn gamli uppgjafarprestur hefur sjálfur orðið meðan hinn ungi Sighvatur Grímsson mundar pennann. Þessi atburður markar álcveðin tímamót fyrir fræðimanns- feril Sighvats. Vissulega gefur æviágripið aðeins talc- markaða mynd af síra Jóni. Þar er stilclað á stóru og einungis getið helstu viðburða í lífi hans. Af öðrum heimildum má dæma að síra Jón hafi sinnt ýmsu öðru en liefð- bundnum embættisstörfum. Raunar er lrann orðinn nálega 37 ára þegar hann vígist til prests. Aður hafði hann fengist við lcennslu og verslunarstörf. Því slculu hér nefndir nolclcrir þeir þættir sem varpa slcýrara ljósi á manninn. Síra Jón lcom að ritun sólcnalýsinga; hann liafði áhuga á þjóðmálum, orti og var milcill tungumála- garpur. Þá spunnust um hann sögur. Sóknalýsingar Á fundi Kaupmannahafnardeildar Hins íslenslca bókmenntafélags 25. ágúst 1838 bar Jónas Hallgrímsson slcáld fram þá til- lögu að lcosin yrði nefnd manna sem yrði falið að safna öllum fáanlegum slcýrslum, fornum og nýjum, er lýsi íslandi eða ein- stölcum héruðum þess, og undirbúa svo til prentunar nýja og nálcvæma lýsingu á Is- landi sem síðan yrði prentuð á kostnað félagsins. Tillögunni var vel telcið. Um haustið sama ár var lcosin nefnd til að hrinda verkefninu í framlcvæmd. í henni áttu sæti Finnur Magnússon, Jónas Hall- grímsson, Konráð Gíslason, Brynjólfur Pét- ursson og Jón Sigurðsson.1 Vorið eftir sendi nefndin öllum sýslu- mönnum og prestum landsins boðsbréf, dagsett 30. apríl 1839, þess efnis að þeir rit- 1 Sjá Ólafur Lárusson, Formáli, Sóknalýsingai Vest- fjarða II (1952), 5; Guðjón Friðriksson, /ón Sigurðs- son: Ævisaga I, 151-52. 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.