Ritmennt - 01.01.2004, Page 114

Ritmennt - 01.01.2004, Page 114
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Ljósmynd: Adolf Friöriksson. Vatnsfjörður í ísafjarðardjúpi. Á þessum fornfræga stað fæddist Jón Sigurðsson 14. júní 1787, á bæ föðurforeldra sinna, Guðlaugs prófasts Sveinssonar og Rannveigar Sigurðardóttur, og ólst þar upp til átta ára aldurs. Á unglings- árum sínum stundaði Jón nám í þrjá vetur hjá Guðlaugi afa sínum í Vatnsfirði. árið eftir, sem seinna verður sagt, og bjuggu þau á Hvítanesi í hálft ellefta ár.34 En faðir minn varð falctor í Reykjavík við höndlun Bjarna Sívertsens, og mun það hafa verið þrjú ár. Eftir það varð hann assistent hjá Boga kaupmanni, og varð þá sú höndlan gjaldþrota.35 Þar eftir hélt hann sér uppi á skriftum hjá stiftamtmanni, en síðar var hann settur fyrir Snæfellssýslu. Giftist hann þá ekkju Elínu Kristínu, sem áður átti Jón prentara Jónsson frá Hólum, og missti hann hana aftur 1827.36 Voru börn þeirra: 1. Rannveig Sigurðardóttir, dó ung. 2. Dag- björt Sigurðardóttir, giftist seinna Guð- mundi á Arngerðareyri, Ásgeirssyni. 3. Þóra Sigurðardóttir, giftist síðar Jóni Einarssyni dannebrogsmanns frá Kollafjarðarnesi.37 Eftir það fór faðir minn með Þóru dóttur sína að Otrardal, sem síðar verður getið. Eftir það ég fæddist í Vatnsfirði var ég þar þar til ég var 8 ára. Var þá amma mín dáin 131; II, 326). - Bjarni Pálsson (1719-79) var skipaður landlæknir, hinn fyrsti á íslandi, 1760 og var það til dauðadags. 33 Joachim Chr. Vibe (1748-1802) var amtmaður Vest- uramts 1793-1802. - Hér eftir skýtur Sighvatur Borgfirðingur inn skýringargrein: 'Það kemur heim við Árbækr Espólíns, XI. Deild, bls. 77, við árið 1795: Þá kom út amtmadrinn til vestr-amts Joa- chim Kristján Wibe, ok Páll Michael Finne landfó- geti.' (Finne var landfógeti á íslandi 1794-1804.) 34 Hvítanes er bær yst á samnefndu nesi milli Hest- fjarðar og Skötufjarðar. Um nesið utanvert voru sóknamörk milli Ogursóknar og Eyrarsóknar í Seyðisfirði. - Einar Magnússon á Hvítanesi var fæddur 1751 og lést 1809 (sjá síðar). 35 Bjarni Sívertsen (1763-1833) var kunnastur fyrir verslun sína og útgerð í Akurgerði í Hafnarfirði. „Bogi kaupmaður" mun vera Johannes Erland Boye; hann var verslunarstjóri í Reykjavík 1798-1805 (sjá Jón Helgason biskup, Árbækui Reykjavíkur 1786-1936, 24, 37). 36 Réttari nafnmynd mun vera Elena Kristín. Faðir hennar var síra Erlendur Vigfússon (1733-1812) á Þæfusteini. Jón Jónsson, fyrri maður hennar, var um tíma prentari á Hólum hjá Sigurði biskupi Stef- ánssyni. Elena giftist Sigurði Guðlaugssyni 1816. Hún var 45 ára þegar hún lést. - Sigurður Guðlaugs- 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.