Ritmennt - 01.01.2004, Page 116

Ritmennt - 01.01.2004, Page 116
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Ljósmynd: Siggeir Pálsson. Þjóðminjasafn. Sr. Guttormur Pálsson prófastur (1775-1860). Hann var einn af kennurum Jóns í Bessastaðaskóla veturinn 1806-07. Áður hafði hann verið prorektor Hólavallar- skóla 1801-04. Guttormur vígðist prestur til Hólma í Reyðarfirði 1807 og varð prófastur £ Suður-Múlasýslu 1817. Frá 1822 til 1851 var hann prestur f Vallanes- sókn. þremur öðrum skólapiltum héldum til þriðja árið í kamesi konrektorsins og lásum latínu og testamentið í grísku. Þá færðist skólinn að Bessastöðum. Komu þá tveir nýir ltennarar, Steingrímur Jónsson (seinna biskup) og Jón Jónsson, stjúpsonur síra Markúsar í Görðum (sem seinna varð lekt- or), en Guttormur Pálsson (seinna prófastur á Hólmum) var hinn þriðji, og hafði hann áður verið kennari við Reyltjavíkurskóla.43 Voru þar skipaðir tveir bekkir, en um haustið þegar niðurröðun var gjörð í beldsj- unum var farið allt eftir því hvernig hverj- um pilti hafði teltist í latínskum stíl. Þetta var haustið 1805. föðursystir síra Jóns; Guðlaugur vígðist 1815 aðstoðarprestur síra Þorlálrs Jónssonar að Snæ- fjöllum (sjá nmgr. 38). Jón Matthíasson (1786-1859) var sonur Matthíasar stúdents Þórðarsonar á Eyri í Seyðisfirði og Rannveigar Guðlaugsdóttur, sem einnig var föðursystir síra Jóns (sjá einnig nmgr. 64); vígðist prestur 1809, var síðast og lengst af prestur að Arnarbæli í Ölfusi (1821-57). Jens Jónsson (1787-1813) var sonur Jóns yngra sýslumanns Arn- órssonar í ísafjarðarsýslu; vígðist prestur 1812 en lést ári síðar eftir langa legu vegna kýlis í handar- krika. 42 Reykjavíkurskóli: þ.e. Hólavallarskóli, sem starf- ræktur var 1786-1804. Bessastaðaskóli tók við af honum 1805. Um latínuskólana á íslandi og erfið- leikana við skólahaldið sjá: Guðlaugur Rúnar Guð- mundsson, Skólalíf. Starf og siðir í latínuskólunum á íslandi 1552-1846-, Einar Laxness, íslandssaga II, 'latínuskóli' (einkum bls. 125-26). 43 Steingrímur Jónsson (1769-1845) var lektor við Bessastaðaskóla frá 1805-10; varð biskup 1825. Jón Jónsson (1777-1860) var sonur Jóns sýslumanns Eggertssonar (d. 1784) á Hvítárvöllum og Þuriðar Ásmundsdóttur. Þuríður varð kona síra Markúsar Magnússonar (1748-1825) í Görðum árið 1787. Við Bessastaðaskóla kenndi Jón dönsku, latínu og reikningslist. Guttormur Pálsson (1775-1860) var 1801 settur (með hálfum launum) rektor í Hólavall- arskóla og var það til 1804 (1804-05 var enginn skóli haldinn); 1806 var hann skipaður kennari í Bessastaðaskóla (kenndi grísku, sagnfræði og móð- urmál); vígðist 1807 til Hólma í Reyðarfirði, varð prófastur í Suður-Múlasýslu 1817; frá 1822 til 1851 þjónaði hann Vallanessókn. Um Guttorm sjá: Æfi- minning séra Guttorms Pálssonar (1864). - Ljósmyndin af sr. Guttormi er merkileg fyrir þær sakir, að hann mun vera elsti Islendingur sem ljós- mynd er til af; Siggeir Pálsson (1815-66) tók mynd- ina (sjá: Inga Lára Baldvinsdóttir, „Daguerreotýpur á Islandi og fyrstu ljósmyndararnir." Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1982, 146-51). 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.