Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 119
RITMENNT
BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI
Sr. Gunnlaugur
Oddsson dómkirkju-
prestur (1786-1835).
Hann sat lengi með
Jóni í neðri bekk
Bessastaðaskóla,- „...
var ég oftast fyrir
ofan hann". Gunn-
laugur vígðist dóm-
kirkjuprestur 1827.
ágúst, giftist ég jómfrú Þórdísi, dóttur síra
Þórðar,51 og áttum við sarnan hið fyrsta barn
oklcar það haust, þ. 23. okt., og hét það Sig-
urður.
Tveimur árum síðar, 1814, um vorið,
færðist ég að Eyri í Seyðisfirði, því faðir
minn átti milcið í þeirri jörð, og fór ég þá á
fjórða part jarðarinnar en sýslumaður John-
sonius bjó á hálfri jörðinni, en Sveinbjörn
Holt, bróðir þeirra Jónanna Arnórssona, frá
Belgsliolti, bjó á einum fjórða parti. Var þá
móðir mín liætt við búskap og fór hún með
oldcur að Eyri. Var Þorsteinn bróðir l<onu
minnar þar lijá mér hinn fyrsta vetur, og var
það sá fjórði er hann var undir minni til-
sögn, og tók hann á þeim tíma góðri fram-
för. Var hann dimitteraður undan minni
hendi af Geir biskupi með góðum vitnis-
burði.52
A Eyri var ég þrjú ár, en á þeim tíma byrj-
aði síra Hjalti, sonur síra Þorlálcs á Snæ-
fjöllum móðurbróður míns, skólalærdóm,
og var hann kominn mjög stutt á leið. Var
hann lijá mér part úr þessum þremur
vetrum, en síðan fór liann til síra Torfa sem
hélt Stað í Grunnavílc.53
Árið 1815, þ. 23. ágúst, fæddist Guðbjörg
dóttir mín á Eyri. En þegar ég hafði verið þar
þrjú ár flutti ég um vorið 1817 á ísafjarðar
verslunarstað, og var ég þá 30 ára gamall.
Gaf ég mig þá við verslun í höndlan þeirra
Stað á Snæfjallaströnd (frá 1786), fékk Breiðavíkur-
þing 1796, Kvennabrekku 1804 og tók við presta-
kalli Ögurþinga vorið 1810; hann bjó fyrst að Skarði
í Ögursveit, síðan á Eyri í Seyðisfirði (sjá hér síðar),
en andaðist á Hvítanesi. „Var góður raddmaður og
heldur góður ræðumaður, hafði mikið yndi af
sagnafróðleik og skrifaði upp margar fornsögur o.fl.
... þýddi úr dönsku Felsenborgarsögur" (íslÆv V,
126). Þorsteinn sonur hans (1791-1840) vígðist til
prests 1818. - Teitur Jónsson (um 1742-1815) var
sonur Jóns Teitssonar Hólabiskups,- vígðist til
prests 1779, fékk Ögurþing 1782 og bjó að Skarði,
félck Kvennabrekku 1810 (í skiptum við síra Þórð)
og hélt til æviloka. Varð bráðkvaddur á ferðalagi að
Helgafelli, sbr. svigagrein Sighvats Borgfirðings og
tilvísun í Árbælcur Espólíns, en þar stendur um
atburðinn: „... bar þat til um haustid, at Teitr prestr
á Kvennabreldtu ... reid út í Stykkishólm, drakk
hann þar mikit brennivín ok sterkt kaffe, olc reid
sídan til Helgafells, olc hneig þar af hestinum mál-
laus olc rænulítill; lá hann þar þrjár nætr, olc komst
nolckut til rænu, ok dó sídan."
51 Þórdís var fædd 29. mars 1789 á Stað á Snæfjalla-
strönd og lést 1867 (sbr. síðar).
52 Jón eldri (1734-92) sýslumaður í Snæfellsnessýslu,
Jón yngri (1740-96) sýslumaður í Isafjarðarsýslu og
Sveinbjörn Holt trésmiður voru synir Arnórs Jóns-
sonar (1701-85) sýslumanns í Þverárþingi sunnan
Hvítár, sem bjó að Belgsholti frá 1741. - Geir Vída-
lín (1761-1823) varð biskup Skálholtsbiskups-
dæmis 1797 og alls landsins 1801 þegar Hólastóll
var lagður niður.
53 Hjalti Þorláksson (1798-1876) vígðist til aðstoðar-
prests 1830, félclc Stað á Snæfjallaströnd 1843, lét af
prestskap 1860. Hjalti átti fremur erfitt með lær-
dóm. Hann fylgdi síra Jóni frænda sínum suður til
vígslu 1924, til þess að ná stúdentsprófi, en það
tólcst elcki. Var liann eftir það hjá síra Torfa Magn-
ússyni (1786-1863) á Stað í Grunnavílc, en varð lolcs
stúdent úr heimaskóla 1826 hjá síra Páli Hjálmars-
syni á Stað á Reylcjanesi, „með heldur lélegum vitn-
isburði" (íslÆv II, 362). - Torfi Magnússon vígðist
til aðstoðarprests 1810, fékk Stað á Snæfjallaströnd
1817, Stað í Grunnavík 1822; félck Kirkjubólsþing í
Langadal 1840.
115