Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 119

Ritmennt - 01.01.2004, Qupperneq 119
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Sr. Gunnlaugur Oddsson dómkirkju- prestur (1786-1835). Hann sat lengi með Jóni í neðri bekk Bessastaðaskóla,- „... var ég oftast fyrir ofan hann". Gunn- laugur vígðist dóm- kirkjuprestur 1827. ágúst, giftist ég jómfrú Þórdísi, dóttur síra Þórðar,51 og áttum við sarnan hið fyrsta barn oklcar það haust, þ. 23. okt., og hét það Sig- urður. Tveimur árum síðar, 1814, um vorið, færðist ég að Eyri í Seyðisfirði, því faðir minn átti milcið í þeirri jörð, og fór ég þá á fjórða part jarðarinnar en sýslumaður John- sonius bjó á hálfri jörðinni, en Sveinbjörn Holt, bróðir þeirra Jónanna Arnórssona, frá Belgsliolti, bjó á einum fjórða parti. Var þá móðir mín liætt við búskap og fór hún með oldcur að Eyri. Var Þorsteinn bróðir l<onu minnar þar lijá mér hinn fyrsta vetur, og var það sá fjórði er hann var undir minni til- sögn, og tók hann á þeim tíma góðri fram- för. Var hann dimitteraður undan minni hendi af Geir biskupi með góðum vitnis- burði.52 A Eyri var ég þrjú ár, en á þeim tíma byrj- aði síra Hjalti, sonur síra Þorlálcs á Snæ- fjöllum móðurbróður míns, skólalærdóm, og var hann kominn mjög stutt á leið. Var hann lijá mér part úr þessum þremur vetrum, en síðan fór liann til síra Torfa sem hélt Stað í Grunnavílc.53 Árið 1815, þ. 23. ágúst, fæddist Guðbjörg dóttir mín á Eyri. En þegar ég hafði verið þar þrjú ár flutti ég um vorið 1817 á ísafjarðar verslunarstað, og var ég þá 30 ára gamall. Gaf ég mig þá við verslun í höndlan þeirra Stað á Snæfjallaströnd (frá 1786), fékk Breiðavíkur- þing 1796, Kvennabrekku 1804 og tók við presta- kalli Ögurþinga vorið 1810; hann bjó fyrst að Skarði í Ögursveit, síðan á Eyri í Seyðisfirði (sjá hér síðar), en andaðist á Hvítanesi. „Var góður raddmaður og heldur góður ræðumaður, hafði mikið yndi af sagnafróðleik og skrifaði upp margar fornsögur o.fl. ... þýddi úr dönsku Felsenborgarsögur" (íslÆv V, 126). Þorsteinn sonur hans (1791-1840) vígðist til prests 1818. - Teitur Jónsson (um 1742-1815) var sonur Jóns Teitssonar Hólabiskups,- vígðist til prests 1779, fékk Ögurþing 1782 og bjó að Skarði, félck Kvennabrekku 1810 (í skiptum við síra Þórð) og hélt til æviloka. Varð bráðkvaddur á ferðalagi að Helgafelli, sbr. svigagrein Sighvats Borgfirðings og tilvísun í Árbælcur Espólíns, en þar stendur um atburðinn: „... bar þat til um haustid, at Teitr prestr á Kvennabreldtu ... reid út í Stykkishólm, drakk hann þar mikit brennivín ok sterkt kaffe, olc reid sídan til Helgafells, olc hneig þar af hestinum mál- laus olc rænulítill; lá hann þar þrjár nætr, olc komst nolckut til rænu, ok dó sídan." 51 Þórdís var fædd 29. mars 1789 á Stað á Snæfjalla- strönd og lést 1867 (sbr. síðar). 52 Jón eldri (1734-92) sýslumaður í Snæfellsnessýslu, Jón yngri (1740-96) sýslumaður í Isafjarðarsýslu og Sveinbjörn Holt trésmiður voru synir Arnórs Jóns- sonar (1701-85) sýslumanns í Þverárþingi sunnan Hvítár, sem bjó að Belgsholti frá 1741. - Geir Vída- lín (1761-1823) varð biskup Skálholtsbiskups- dæmis 1797 og alls landsins 1801 þegar Hólastóll var lagður niður. 53 Hjalti Þorláksson (1798-1876) vígðist til aðstoðar- prests 1830, félclc Stað á Snæfjallaströnd 1843, lét af prestskap 1860. Hjalti átti fremur erfitt með lær- dóm. Hann fylgdi síra Jóni frænda sínum suður til vígslu 1924, til þess að ná stúdentsprófi, en það tólcst elcki. Var liann eftir það hjá síra Torfa Magn- ússyni (1786-1863) á Stað í Grunnavílc, en varð lolcs stúdent úr heimaskóla 1826 hjá síra Páli Hjálmars- syni á Stað á Reylcjanesi, „með heldur lélegum vitn- isburði" (íslÆv II, 362). - Torfi Magnússon vígðist til aðstoðarprests 1810, fékk Stað á Snæfjallaströnd 1817, Stað í Grunnavík 1822; félck Kirkjubólsþing í Langadal 1840. 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.