Ritmennt - 01.01.2004, Síða 121

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 121
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Ljósmynd: ókunnur / Ljósmyndasafnið ísafirði. Gömlu verslunarhúsin í Neðstakaupstað á ísafirði. Frá vinstri: Tjöruhús frá árinu 1782 (sést til hálfs), Krambúð frá 1757 og Turnhús frá 1784. Lengst til hægri eru tvö pakkhús. Faktorshús frá 1765 er í hvarfi á balc við húsin. Myndin er líklega tekin 1885. - Þrítugur að aldri fluttist Jón með fjölskyldu sína til ísafjarðar. Þar vann hann við verslunar- störf í sex ár (1817-23). Meðfram þeim störfum kenndi hann nemendum á vetrum. prestar. Tólc ég þá vígslu af Árna stift- prófasti Helgasyni, þ. 9. maí 1824.56 Fór ég þar eftir vestur og flutti að Otrar- dal um vorið, og fór móðir mín þangað með mér. Hafði ég þá sjö um þrítugt. Fékk ég til ábúðar hálfa jörðina og hálfar tekjur presta- kallsins. Tólc ég þá um haustið sama ár til kennslu Gísla ívarsson frá Botni í Patreks- firði, var hann velgáfaður, og Sakarías, son Benedikts Gabríels.57 Fór þá Sigurður sonur minn að byrja lærdóm, latínu og gríslcu, en var orðinn mjög vel fær í dönslcu. Sama árið, um haustið 1824, resigneraði síra Einar Otr- ardalskalli, og bauð ég honum þó að þjóna lengur við sömu kjör, og sótti þá um brauðið, en mér var veitt það í febrúar 1825. Flutti þá síra Einar á hálfa jörðina Foss,58 og fékk ég staðinn sæmilega úttekinn en gjör- fallinn, en ltirkjan var í slæmu standi og peningalaus. Þó byggði ég hana upp sama síðar bóndi; skráður assistent á ísafirði 1835, bóndi á Itirkjubóli í Skutulsfirði 1845; kona hans var Sigríður Benediktsdóttir Gabríels Jónssonar (sjá nmgr. 57). 56 Einar Thorlacius Þórðarson (1764-1827) vígðist 1795 aðstoðarprestur í Otradal og fékk það presta- kall 1798. Hann sagði af sér prestskap 1. nóv. 1824 (sbr. hér á eftir), sama ár og hann fékk síra Jón til sín, enda var hann þá orðinn nálega blindur. Páll Hjálmarsson (1752-1830) hafði tekið próf í heim- speki við háskólann í Kaupmannahöfn 1784, emb- ættispróf í málfræði tveimur árum síðar og lauk loks prófi í guðfræði 1789. Sama ár tók hann við relctorsstarfi að Hólum og gegndi þeirri stöðu uns skólinn var lagður niður 1801. Páll fékk Stað á Reykjanesi 1813 og vígðist ári síðar, fékk lausn þaðan 1829. Hann þótti vel að sér og gáfað- ur, var vel hagmæltur og kenndi mörgum undir skóla og veitti nokkrum stúdentsvottorð eftir að hann varð prestur (sbr. nmgr. 53 og 57). Árni Helgason (1777-1869) gegndi biskupsembætti, settur 21. sept. 1823, til 14. maí 1825; varð raunar ekki stiftprófastur að nafnbót fyrr en 30. apríl 1828. 57 Gísli ívarsson (1807-60) lærði fyrst tvo vetur hjá síra Gísla Ólafssyni í Sauðlauksdal en síðan fjóra 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.