Ritmennt - 01.01.2004, Page 128

Ritmennt - 01.01.2004, Page 128
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Ljósmynd: Hermann Wendel / Þjóðminjasafn. Kirkjan og bærinn á Söndum kringum aldamótin 1900. Þar var síra Jón síðast prestur. Eftir sex ára prestskap á Söndum (1853-59) neyddist hann til að hætta sökum blindu. Þótti honum viðskilnaðurinn erfiður: „Hafði ég látið byggja kirkjuna á Söndum með miklum erfiðleilcum." - Á Söndum eru nú hús engin. síra Jón Benediktsson,76 öðrum inn á kotið, svo ég gat ekki haldist þar við. Flutti ég þá með konu minni og syni norður að Hafnar- hólmi, til Guðbjargar dóttur okkar, sem bauð okltur til sín. Var það vorið 1862, og varð mér sú færsla kostnaðarsöm.77 Eftir það ég var búinn að vera á Hafnar- hólmi fimm ár dó lconan mín 4. maí 1867; var hún þá 78 ára, en ég stóð á áttræðu. Höfðum við aldrei rúm skilið í 55 ár, 15 vikum fátt í, sem við höfðum verið saman.78 Var ég þann vetur mjög vesæll og hef ég síðan verið í húsum dóttur minnar, og er vonandi að heldur styttist það sem eftir er, því nú er ég kominn á fjórða um áttrætt, síðan 14. júní þ.á.79 varð að skríða inn á moldargólfið, því svo kveður hann sjálfur ..." (bls. 221). Kvæðið er í 10 erindum og er prentað í Viðauka (I c) hér á eftir. - Þess ber að minn- ast að síra Jón er orðinn 72 ára er hann flyst að Múla. - Jörðin Múli er í Kirkjubólsdal. Bærinn stendur í dals- mynninu, undir fjallinu Bakkahorni. Sandakirkja átti lengi Múla, og svo var enn að minnsta kosti 1840. Stundum féllu skriður á tún eða engjar og bærinn var talinn í hættu fyrir snjóflóðum. Frá hlaóinu á Múla blasti forðum við staðurinn og kirkjan á Söndum (Iíjartan Ólafsson, Firðir og fólk, 129, 130). 76 Jón Benediktsson (1793-1862) var prestur á Setbergi á árunum 1855-61. Hann var sonur Benedikts Gabríels, er fyrr var nefndur (sjá nmgr. 57), og bróðir Jóns þess er fórst ásamt syni síra Jóns á Arnarfirði 1830. - Niðjatal síra Jóns Benediktssonar kom út 1971 (sbr. nmgr. 57). 77 Milli bls. 224 og 225 í Prestaævum Sighvats er bréf sem síra Jón hefur sent Helga Thordersen (1794-1867) biskupi varðandi flutning sinn frá Múla, dags. 25. apríl 1862. - Bréfið er prentað í Við- auka (I b) hér á eftir. 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.