Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 129

Ritmennt - 01.01.2004, Blaðsíða 129
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI Vióauki I: Úr Prestaævum Sighvats Grímssonar Borgfirðings (Lbs 2368 4to) a) Niðurlag kaflans um síra Jón Sig- urðsson (bls. 225-26) ... var hann jarðsettur við Kaldrananes- kirkju í Bjarnarfirði 5. janúar 1871, og ágæt- ar ræður fluttar við jarðarför hans af síra Magnúsi Hákonarsyni á Stað í Steingríms- firði.80 Hið síðasta haust sem hann lifði lét hann Sighvat Grímsson Borgfirðing, sem þá bjó á Klúku í Bjarnarfirði, rita eftir sinni frásögn ævisögu sína, og sendi hann Jóni riddara Sig- urðssyni í Kaupmannahöfn, og hef eg fylgt hér að mörgu frumriti því er eg tók þá fyrst eftir eigin orðum síra Jóns, þó ekki að öllu, en sumstaðar hef eg bætt inn í eftir kirkju- bókum og fleiru. Hann tók sjálfur til líkmenn sína hið síð- asta haust, og voru þeir: Sigurður óðalsbóndi Gíslason í Bæ á Selströnd, Björn bóndi Björnsson á Bjarnarnesi, Jón bóndi Eyjólfs- son á Hafnarhólmi, Jón bóndi Guðmunds- son á Hellu, Einar smiður Gíslason á Sand- nesi og Sighvatur Borgfirðingur á Klúku. Einar srniður á Sandnesi smíðaði líkkistuna og setti á hana haglega gjörðan nýsilfurkross sem á var letrað: Jón prestur Sigurðsson, fæddur 14. júní 1787, dáinn 26. desember 1870. Síra Jón var ágætlega lærður rnaður, einlc- um í tungumálum, latínu og grísku. Hann talaði frakknesku svo vel að Fraklcar sjálfir kváðust eklci geta gjört mismun á lionum frá innfæddum mönnum í Frakklandi. Hafði hann við þá mikil kynni meðan hann var í Ljósmynd: Hjálmar R. Bárðarson. ICaldrananeskirkja í Bjarnarfirði. „Norðan og vestan hægð, bjartur og góðviðri en frost. - Við tókum gröf- ina." Þannig tekur Sighvatur Grímsson til orða í dag- bók sinni að kvöldi greftrunardags síra Jóns Sigurðs- sonar, 5. janúar 1871. Síra Jón var jarðsettur við Kald- rananeskirkju, en leiðið er nú týnt. Núverandi kirkja var reist árið 1851, en miklar breytingar voru gerðar á henni 1888-92. Dýrafirði og hafði af því oft heiður og hagn- að. Hann þótti bera mjög af öðrum að kenna ungum mönnum, og svo var hið síðasta æviár hans að hinn blindi, háaldraði maður 78 í Prestaævum segir um Þórdísi: „Hún þótti mörgu fróð í fornum fræðum og hafa verið um það nokkrar sagnir í Dýrafirði" (bls. 225). - í áðurnefndum minningarorðum um Þórdísi (á lausum tvíblöðungi i Lbs 1014 4tO; sbr. nmgr. 15) segir að hún hafi síð- ustu æviárin þjáðst „þunglega af ellihrumlcik og geðveiki." 79 Hér eftir skrifar Sighvatur Borgfirðingur dagsetn- inguna '6. okt. 1870' innan sviga. - Aftan við ævi- ágripið, á bls. 19-21 í handritinu, er slrráð 'Föður- ættlcvísl síra Jóns Sigurðssonar', eftir Sighvat Borg- firðing. 80 Magnús Hákonarson (1812-75) varð prestur á Stað í Steingrímsfirði 1866 og hélt til æviloka. „Vel gef- inn, vel að sér, málvandur, slcáldmæltur, afburða- ræðumaður, söngmaður góður, frældnn í glímurn og til sunds" (íslÆv III, 426-27). 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.