Ritmennt - 01.01.2004, Page 130

Ritmennt - 01.01.2004, Page 130
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT fékk nýtt fjör þegar hann fékk færi á að fræða aðra og útlistaði þá hvert framandi orð svo undrum gegndi, enda hélt hann óskertu minni og sálarkröftum til dauðadags og lá aðeins fáa daga banalegu sína. Hann var meðalmaður á hæð og gildvax- inn með dökkt hár og skegg, sem varð hvítt fyrir hærum. Daði fróði segir að hann væri lipur gáfumaður og vellærður, en mesti frí- þenkjari.81 Hann var vel hagmæltur og eru til ljóðmæli eftir hann. b) Bréf síra Jóns Sigurðssonar til Helga Thordersen biskups, 25. apríl 186282 Hérmeð vil eg gefa yður Háæruverðugheit- um til kynna, að þar eg vegna minna aldur- dóms og sjónleys<is>, samt margra annarra bágborna-kjara, eklci get haldist hér við svo- kallaða[n] húskap, svo hef eg í stöðugu áfomi að ... norður í Strandasýslu í næstkomandi... til að leita ... skjóls og aðhjúkrunar, ásamt konu minni, ... dóttur minni, þó bláfátæk sé, sem býr í [St]aðarprestakalli í Steingríms- firði. Svo ef m[ér] kynni veitast nokkur con- tribution [þ.e. styrkur] eða önnu[r] náðargjöf til lífsuppheldis, þá yrði það einmitt að adresserast framvegis til prófastsins í Strandasýslu. En þar sem eg hef nokkurn- veginn áreiðanlega afspurn um að stúdiósus Guðmundur Sigurðsson frá [Stað] í Stein- grímsfirði fari suður til Reykjavíkur í sumar og verði þar um synódus-tímann, þá æski eg undirgefnast að yðar Háæruverðugheitum mætti þóknast að senda contributions-pen- inga þá, ef nokkrir verða sem mér til falla, með nefndum stúdiósus Guðmundi til próf- astsins í nefndri sýslu.83 Og sömu ráðstöf- unar bið eg auðmjúkast um þá náðargjöf sem mér hlotnast kynni á þessu sumri. ] I ld;;i 'I honicrscn bislaip [ I "o I I Sn7l. . Ætmlé! 81 Þ.e. frjálslyndur í trúmálum. - Ein af heimildum Sighvats Grímssonar eru Prestasögur Daða fróða Níelssonar (1809-57). 82 Bréfið er inni á milli blaðsíðna (224 og 225) í kafl- anum um síra Jón í Prestaævum Sighvats Gríms- sonar. Bréfið er fest í kjölinn en ytri jaðar þess er noklcuð slitinn, svo nokkur orð og orðhlutar hafa máðst út; í uppskriftinni eru þeir staðir táknaðir með punktum og hornklofum. - Guðmundur norð- lenski Guðmundsson (1799-1885) hefur skrifað bréfið fyrir síra Jón sem var orðinn blindur; sbr.: Sighvatur Grímsson Borgfirðingur, „Æfiágrip Guð- mundar „læknis" Guðmundssonar norðlenzka." Blanda III (1924-27), 147. Síra Jón hafði oftar en einu sinni komið að málefnum Guðmundar norð- lenska og þeir virðast hafa verið góðir mátar; sbr. sömu heimild, 139, 145, 157. Sjá einnig Halldór Kristjánsson, „Guðmundur norðlenski." Ársrit Sögufélags ísfirðinga (1992), 95, 96, 98, 99, 101, 105, 113, og Kjartan Ólafsson, Firðir og fólk 900-1900, 138. Árið 1847 gaf síra Jón, þá búandi á Gerðhömrum, Guðmundi norðlenska og lækn- ingum hans góðan vitnisburð. Hann hefst á þessum orðum: „Herra Guðmundur Guðmundsson á Næfranesi sem hefur dvalið búsettur hér í mínum sóknum næstliðin 12 ár og á þeim tíma fengist við ýmislegar lækningatilraunir hefur æskt af mér vitn- isburðar þar um hvar fyrir ég gef honum hann þannig að ég veit og hef verið sjónarvottur að hann í ýmsum sjúkdómstilfellum hefur hjálpað mönn- um, þar á meðal sjálfum mér ..." (Halldór Kristjáns- son, „Guðmundur norðlenski", 92). Sjö árum síðar (4. mars 1854), þegar síra Jón var kominn að Söndum, gaf hann Guðmundi norðlenska annan jákvæðan vitnisburð (sjá sömu heimild, 115). 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.