Ritmennt - 01.01.2004, Síða 133

Ritmennt - 01.01.2004, Síða 133
RITMENNT BEITT SÁ HAFÐI BJÖRTUM ANDANS VIGRI 24. Guð gaf og burt tók, Guð sé lofaður. Foreldrar huggaðir fengu svo talað, því hugsa sem von er að hann muni finna eftir sinn dauða í andanna ríki. 25. Hann ljómar nú fagurt í lífsins höllu fyrir stóli lambsins hjá frelsara sínum. í foreldra húsum farsæll hann lifði, en hvað var sú gleði við himnanna sælu. 26. Sof sæll, vor bróðir, í svefnhúsi þínu, vér komum á eftir nær kallaðir verðum. Lofstír þinn lifir og ljósið góðverka. Ó, að vér gætum það áunnið lílca. 27. Dauðans og lífsins drottinn og herra, veiti' oss að strfða vel hér í lífi. Síðan úr heimi sætlega deyja, öðlast svo loksins eilífa sælu. Endir draumsins. Appolló lék, en undir tók ekkó í Parma efstu tindum, eins og raddir í margskyns myndum, skemmtun og yndi jafnframt jók. Þar drukku sætan meyjar rnjöð indæla sltálds að örva gáfu, ódauðlegar sem aldrei sváfu, samkunda þeirra söng þar glöð. Undravert er að ein af þeim komin sé til Fróns köldu átta, þó kjósi fæstir sig hér nátta, austanað frá þeim söngva seim. Henni bauð Drottinn hingað út íslands að skemmta útnes-byggjum, að röddu fúsir hennar hyggjum þá hríða og frosta herðir sút. 2.v. Mýraviikið: Núlifandi rnenn í Dýrafirði kannast við Kakalavirki í túninu á Mýrum, en úr því hefur nú verið slétt. Þórður kakali sat á Mýrum veturinn fyrir sjóorrustuna á Húnaflóa í júnímánuði 1244. 24.v. burt] af 1868. - Foreldrar] þannig 1868; Foreldrarnir 2941. - 25,v. í lífsins] lífsins í 1868. - stóli] stól 1868. - 22.v. forstand: vit, skynsemi. - 23.v. og trúr] þannig 1868; trúr 2941. - hollur] þannig 1868; góður 2941. - 27.v. öðlast] og öðlast 1868. Hún syngur en vér hlustum á að tíðin vonum styttri verði, þó vetrar hretin frostið herði skemmtan vor ekki skerðast má. Sé henni þökk og sómi skær yndi fyrir sem unnti okltur ætti verðskuldað þakkir nokkur betri en hún ber oss nær.87 Viöauki III: Ljóðabréf síra Jóns Sig- urðssonar og Guðrúnar Þórðar- dóttur frá Valshamri86 Til G(uðrúnar) Þ(órðardóttur) [eftir síra Jón Sigurðsson] Á Helikonsfjalli höfðu bú sönggyðjur helgar, sætum ómi er sungu í hvellum guða rómi eftir Forn-Grikkja eldri trú. Appolló indæl lék þar ljóð á gígju sína gulli búna, þó gefist fáar slíkar núna er kveði jafn fagran unaðs óð. 86 Kvæði síra Jóns og Guðrúnar hvors til annars eru í Lbs 1884 8vo, bls. 213-18. Handritið er skrifað árið 1899 af Halldóri Jónssyni frá Miðdalsgröf (sbr. nmgr. 85) og er fimmtánda og síðasta bindið í ljóð- mælasafni eftir ýmsa liöfunda, sem Halldór tók saman. Framan við kvæði síra Jóns stendur: 'Til G.Þ. Séra Jón Sigurðsson á Hafnarhólmi (uppgjafa- prestur) ltvað eftirfylgjandi vísur til G.Þ.; hann dó 1870'. Aftan við lcvæðið stendur: 'Séra Jón sál. Sig- urðsson var mikill lærdómsmaður, en fyrir nokkrum árum blindur orðinn, hefur hann án efa heyrt eitthvert kvæði eftir G.Þ. og geðjast að, því hann var gott skáld sjálfur og kunni að meta skáld- skap. - G.Þ. sendi jafnharðan aftur nafnlaust bréf, eins og hitt hafði verið, og rammaði rétt höfund bréfsins. - Bréf G.Þ. [þ.e. kvæði liennar til síra Jóns] er sem fylgir.' Aftan við titil ltvæðisins er Irætt við: 'til séra Jóns Sigurðssonar Hafnarhólmi'. 87 Undir síðasta erindinu er athugasemd skrifarans, Halldórs Jónssonar: 'Helikon og Parmasíus voru fjalltindar skammt frá Ólympus,- á þeim voru söng- gyðjurnar níu að tölu ásamt Appolló. - Ekkó = berg- mál.' - Meðal Forn-Grikltja hvíldi mikil helgi á 129
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.