Ritmennt - 01.01.2004, Page 134

Ritmennt - 01.01.2004, Page 134
ÞÓRÐUR INGI GUÐJÓNSSON RITMENNT Undir bílæti Hómers [eftir Guðrúnu Þórðardóttur] Ó, þú Mínervu mikli bur, málsnilldar faðir allra þjóða, kóngum og hetjum kærastur, krýndur menntunar aldingróða; þín gullin strengja harpa hrein hvellandi dunar bergmálsrómi, hrífandi sálu, sansa og bein sem segulþráða ástardrómi. Þú söngst um Grikkja sjótir ljóð sem svanur í morgungeisla röðum, þar sem holundar freyddi flóð fram af titrandi Hristar stöðum þrengdu sér eins og þrumuljós þjóðhrausta vinna herflokkana, hetjur sem báru hug og hrós, helnornin þar til veitti bana. Þrumuguðs sonur þýðlyndur þér Sónar bikar gullinn færði, háleitur kraftur himneskur hjólið sansanna lipurt hrærði, flutu af vörum fögur ljóð um fjörvi, hel og guða dóma, helgra söngmeyja heyrðust hljóð f himingylltum skýjadróma. Alvarleg tignarásýnd þín undir svartnættis brúnahólum, meir en hinna í skrauti skín skærum þó renni hvarmasólum, himin hnattbrauta, haf og frón heiðbláma sumars, kaldan vetur, fékkstu með skarpri sálarsjón séð það og málað öðrum betur. Ó, hvernig hefir hingað þig hrakið að freraströndum vorum örlaganornin ógurlig, aldurhniginn í hetjusporum. Móríu einnar gladdi geð, gat hún talað af sannleikskröfum, öldungis faðmar fögnuð með fjallkonan hvít í norðurhöfum. Þú skemmtir af mærum Mímis krans þó misstur sé sjónar blóminn nýtur, himneskrar birtu geisla glans á gullnum sólvængjum að þér flýtur; gegnum mótlætis krapaköst, kemur fjörgandi lífsins kraftur, uns þartil bláleit boðaröst ber þig að sæluhöfnum aftur. Eg veit að lifir orðsnilld þín í Islands þjóðar heyrn og minni meðan stílgyðjan stór og fín styður að fróðleiks menntuninni; grátjurtir leiði látins á ljósasta bera þar um vottinn helmóða dauðans hnígur frá af hinsta blundi þá vekur Drottinn. Mínerva: hin rómv. gyðja lista og vísinda. - sansar: skilningarvit. - sjót: menn, fólk. - Hrist: valkyrja í nor- rænni goðafræði. - Són: eitt ílátanna sem skáldamjöð- urinn var varðveittur í. - Móríur: s\o nefndust örlaga- gyðjur í grískri goðafræði. - Mímir: jötunn í norrænni goðafræði. Viðauki IV: Minningarkvæði Sighvats Grímssonar um síra Jón Sigurðsson88 Fóstur jarðar firna háu tindar frá sér varpa dauðalegum óm, sem að náfregn niðjum Snælands myndar, næsta þungan endurkveða róm. Vinar brá af vörmum tárum raknar, von er skyldir gráti fölan ná; Island gjörvallt ættar mærings saknar, öldungs sem það varð á bak að sjá. Hetja féll að fengnum besta sigri, fegri hlut ei nolckur maður á; beitt sá hafði björtum andans vigri, brott sem náði villu skæða hrjá. fjallinu Helíkon; þar áttu að vera uppsprettur hins skáldlega innblásturs. Appollon (Appolló) var m.a. guð söngva. 88 Kvæðið birtist í 10. árgangi Norðanfara (28. des. 1871) og er yfirskrift þess: 'Á greftrunar dag Jóns prests Sigurðssonar þann 5. janúar 187T. Hér er kvæðið prentað eins og það birtist í Norðanfara, að öðru leyti en því að stafsetning er færð til nútíðar- horfs (z > s, je > é, pt > ft). 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.