Ritmennt - 01.01.2004, Page 144

Ritmennt - 01.01.2004, Page 144
OGMUNDUR HELGASON RITMENNT IndriM G. Þorsteinsson UNGLINGSVETUR Kápumynd: Auglýsingastofa Kristínar Þorsteinsdóttur. ar persónusköpun, jafnvel allra þriggja aðal-aukapersónanna, ef svo má segja. Sautján ára strákur, sem verið hefur í vegavinnu yfir sumar- tímann, fær sölumannsstarf undir vetur og byrjar að feta sig inn í heim fullorðna fólksins. Hann fer á sveitaball, prófar að bragða áfengi og kemst yfir stelpu, svo eitthvað sé nefnt af manndóms- vígslum hans. - En það er ekki þessi þráður, sem gerir söguna að því sem hún er, heldur lýsingin á því lífi, sem lifað er umhverf- is piltinn og hann er þátttakandi í og skynjar ef til vill fremur en skilur fullkomlega um leið og hann þroskast. Hér er átt við per- sónur þeirra föður hans, leigjenda foreldra hans, Jóns Aðalsteins Bekkmanns og vinarins Lofts Keldhverfings. Faðirinn er einn þeirra bænda, sem kalla má að hafi flosnað upp frá búskapnum og hrakist á mölina. Og hlutskipti hans hef- ur orðið að vinna í grjótnámi þarna í kaupstaðnum. Varla eru til meiri andstæður í störfum en standa við slátt í iðgrænu túni undir sólbjörtum himni eða hamra grágrýti í rigningarsudda, þar sem kuldalegir bergveggir þrengja að umhverfis, og allt er fullt af mylsnuhroða, sem sest í vitin, svo að erfitt er um andardrátt og andlitið verður krímugt af óhreinindum. En faðirinn á einnig sitt andlega líf, sem hann sinnir á lestrarsal bókasafnsins - það er Amtsbókasafnsins - yfir vetrarmánuðina, þegar ekki viðrar til grjótvinnunnar. Þá rekur hann ættir og tengist liðnum mikil- mennum Islandssögunnar eða ritar minningar sínar frá horfnum heimi sveitalífsins. - Má hér glöggt kenna fræðimannlegt svip- mót föður höfundarins, sem kunnur var af iðju sinni, ekki síst á heimaslóðum. Jón Aðalsteinn Beklemann er menntamaðurinn, sem flúið hef- ur fánýti frægðarpotsins úti í hinum stóra heimi og komið sér fyrir í smábænum. Hann her með sér framandi andblæ og þýðir bælcur eftir heimsfræg öndvegissltáld. Svo dreypir hann á sig víni, sem ekki þylur gott til eftirbreytni, eins og fólk lifir lífinu á þessum slóðum. Loftur Keldhverfingur er herbergisfélagi sögumiðlara. Hann tekur lífinu alvarlega, þegar á reynir manndóm hans. Eftir að hann kynnist umkomuiítilli en góðri stúlku, sem verður ólétt, er hann staðráðinn í að reynast henni vel. En örlögin ætla honuni annað hlutskipti en fá að lifa og njóta hamingju með ltonu og 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.