Ritmennt - 01.01.2004, Side 147

Ritmennt - 01.01.2004, Side 147
RITMENNT SKÁLDSÖGUR INDRIÐA G. ÞORSTEINSSONAR upphaf tæknialdar. Á slóðum upprunans í Skagafirði gerast allar hans sveitalífssögur, oft tengdar raunverulegum staðanöfnum eða örnefnum, á sama árahili og hann átti þar heima. Eins er um Akureyrarsögurnar, sem eru frá dvalarárum hans þar í kaup- staðnum. Og víst var hann leigubílstjóri um skeið í Reykjavík á þeim tíma sem ein sagna hans er látin gerast þar í borg. Indriði dregur heldur aldrei neina dul á tengslin við upprunann. í þeirn efnum má jafnvel segja að hann bregði á eins konar stíllegan leik. Hann notar gjarnan staðanöfn, sem undirstrika skírskotun- ina til sögusviðsins, en flest smíðar hann þó vissulega sjálfur. Hið sama er að segja um flesta þá mannlífsviðburði, sem sögu- þráðurinn er spunninn úr hverju sinni, að þótt finna megi fjöl- margar samsvaranir við viðburði í ævi hans sníður hann það efni sitt jafnan að listrænum lögmálskröfum. - Þess vegna og einmitt þess vegna höfða sögur hans til allrar þjóðarinnar. Sérhver þeirra er örheimur sem endurspeglar almennar tilfinningar hvar sem er þessa heirns. Um stíl Indriða féllu upphaflega allóvægilegir og ósanngjarnir dómar hvað varðaði stuld frá Ernest Hemingway. Víst er að Ind- riði lærði af Hemingway, eins og fjölmargir aðrir rithöfundar víðs vegar um lönd um miðja 20. öld. En hann vann úr þeim á- hrifum. Og stíllinn varð hans, orðspar og án langdreginna lýsinga eða útúrdúra og að því er virðist kaldhamraður á yfirborðinu, sem minnir á fornar gullaldarsögur þjóðarinnar, íslendingasög- urnar, þar sem úrdrátturinn er grundvallarstílbragð og dylur þann tilfinningaeld sem undir logar. Ekki er nema fáum gefið að nota úrdrátt svo vel sé - það er það sem kallað er að láta lesand- ann lesa sem mest á milli línanna - en Indriði er einmitt einn þeirra stílsnillinga, og í þeim efnum hefur enginn orðið honum snjallari á okkar dögum. Eftir hinar einstöku viðtökur, sem sagan 79 af stöðinni fékk, hefði ef til vill rnátt ætla að Indriði ritaði fleiri samtímasögur, en svo varð eklci. Hann kaus eftir það að halda á vit fortíðarinnar í leit að söguefni sínu, eins og hér hefur verið rakið. Og hann má kalla, ef til vill fremur en flesta eða alla skáldsagnahöfunda okk- ar á síðari hluta 20. aldar, skáld sinnar eigin lífsreynslu eða lífs- sögu - það er fram um tvítugt, því að lengra fór hann eklci, svo merkilegt sem það má teljast. Kápumynd3. útgáfu, 1962, tekin úr samnefndri kvilt- mynd frá árinu 1962. Kápumynd skólaútgáfu, 1988, tekin úr samnefndri kvik- mynd frá árinu 1980. 143
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.