Ritmennt - 01.01.2004, Side 151

Ritmennt - 01.01.2004, Side 151
RITMENNT ÍSLENSKUR SÖNGLAGAARFUR 1550-1800 aðlöguð þeim tónfræðireglum sem þar gilda, búið er að taktsetja þau með tilheyrandi breytingum á nótnagildum, setja í ákveðna tóntegund og jafnvel breyta einstaka nótum, svo að allt hljómi betur. Við þetta missa lögin milcið af sérkennum sínum og verða sum talsvert ólík upprunalega laginu. Vegna þessa eru lögin í rannsókninni aldrei borin saman við þau sem er að finna í þess- um fræðiritum heldur ætíð sótt til frumheimilda. Þrátt fyrir þessa annmarka væri rannsókn á íslenskri tónlist nánast ógjörn- ingur ef elcki væru fyrir verk þessara fræðimanna sem hafa lagt mikilvægan og ómetanlegan grunn með starfi sínu. Rannsóknin hér er í raun viðbót eða framhald af þessum athugunum. Nótnaleit í kveðskaparhandritum í handritaskrám Landsbókasafns hefur þess sjaldan verið getið að nótur séu í handritunum,4 nema í síðustu skránum, og þess vegna var flett öllum handritum sem innhéldu einhverslconar kveðskap til að kanna hvort í þeim leyndist nótnaskrift. Niður- staðan var sú að í nær tíunda hverju þessara kveðskaparhandrita voru nótur, sem var mun meira en nokkur þorði að vona. Eftir að lolcið var við að fara yfir handritin í Landsbókasafni var hafist handa við að taka saman upplýsingar um nótnahand- rit, sem eru varðveitt í öðrum söfnum innlendum og erlendum, svo sem í Árnastofnununum hér heima og í Kaupmannahöfn. Niðurstaðan er sú að lögin í þessum handritum eru langflest við sálma, og aðeins hafa fundist nokkur lög við veraldleg kvæði.5 Hér á eftir eru því notuð orðin sálmasöngur og sálmar hannesar Zahn: Die Melodien der deutschen evangelischen Kirchenlieder, aus den Quellen geschöpft und mitgeteilt. I.-VI. bindi. Giitersloh 1889-93, sem og í riti Henriks Glahn: Melodistudier til den Lutherske salmesangs hi- storie fra 1524 til ca. 1600. Bindi I og II. Kaupmannahöfn 1954. 4 Alls hafa komiö í leitirnar yfir hundrað áður óþekkt nótnahandrit auk fjölda grallarauppskrifta, en samlcvæmt handritaskrám og fyrri fræðiritum var að- eins vitað um 31, og eru flest þeirra handrit sem skráð eru í erlendum hand- ritaskrám. Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Tónlistararfur íslendinga á myrkum nýöldum og endurheimtun hans. B.A.-ritgerð við Háskóla íslands árið 2000, bls. 83-89. 5 Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Tónlistararfur íslendinga á myrkum nýöldum og endurheimtun hans, ... bls. 46. Hér ber þó að nefna að í handrit- inu Rask 98 eru skrifuð lög við veraldleg kvæði, en þau voru þekkt fyrir og Bjarni Þorsteinsson skrifar um þau í umfjöllun sinni um handritið. Bjarni Þorsteinsson: íslensk þjóðlög. Kaupmannahöfn 1906-09, bls. 206-315. 1 fr ■ kJ tVU' ih. IJltOl'ðtlíL , _ Olic z Oi v * \íf MPdCXllX. A. 1 s * I ^ 0 6 S | * -:£%f jjRmr t*-—7 1 ie —'■ 1* I & * * M ? pf UkwJj«t, Á'.qtLit p.j ' o o ó ’ ® ® ' 0 9 il cjUK’tú .jýx, ;>o (mx ðí vtfmuwstí, Landsbókasafn. JS 236 8vo. 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.