Ritmennt - 01.01.2004, Page 157

Ritmennt - 01.01.2004, Page 157
IUTMENNT ÍSLENSKUR SÖNGLAGAARFUR 1550-1800 tilbrigði við lagið teljast sem sama lag, enda erfitt að dæma um hvenær lagið er orðið það ólíkt gamla laginu að komið sé nýtt lag. Þá er betra að fara með gát og hafa frekar færri lög en fleiri, því að betra er að bæta við síðar meir en þurfa að draga í land. í prentuðum bókum voru 86 laganna af þessum i28, en 42 þeirra höfðu aðeins varðveist í handritum, 15 af þeim 42 var að finna í erlendum prentuðum bókum. 27 lög höfðu því aðeins varðveist í íslenslcum handritum eftir því sem best er vitað. Af þessum 128 lögum var hægt að rekja uppruna 65 til erlendra heimilda. Lagið er oftast fengið að láni frá frumsálminum, það er þeirn sálmi sem íslenska þýðingin er gerð eftir. Þau lög eru lang- flest komin frá Dönum og Þjóðverjum en einnig er talsvert um að lögin hafi upprunalega verið við latneskan texta.ls Alls 63 lög af 128 virðast ekki eiga sér erlenda fyrirmynd. Þetta er mun hærra hlutfall innlendra laga en í þeim prentuðu bókum sem Páll Eggert skoðaði þar sem hlutfallið er 20 innlend lög af 149.19 Hér þarf þó að slá vissa varnagla, og hafa ber í huga að afar erfitt er að tala um innlend sálmalög með algerri vissu. Ekki er hægt að útiloka þann möguleika að eitthvað af þessum lögum finnist síðar meir í erlendum sálmabókuiu, en engar vísbendingar að svo komnu gáfu slíkt til kynna þrátt fyrir ítarlega leit.20 Af þessum 128 lögum eru því 63 sem telja má með nokkurri vissu innlend, og af þeim hafa 27 aðeins varðveist í handritum. Eitt af meginmarkmiðum rannsóknarinnar hefur verið að draga fram þessi ómetanlegu lög, sem eru mikilvægur hluti af ís- lenskri tónlistarsögu og hafa á síðustu tímum legið gleymd í hillum.21 18 Aðeins örfá lög eru komin annars staðar frá. Vitað er um eitt lag upprunalega við hollenskt kvæði auk nokkurra laga við sænska sálma. 19 Páll Eggert Ólason: Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sid á íslandi. Reykjavík 1924, bls. 52 neðan máls. 20 Hér verður að taka inn í myndina að sum laganna, sem athuguð voru hér, eru í yngri sálmabókum og handritum og viðmiðunarhópurinn því stærri en lög- in í sálmabókunum. 21 Nánar er fjallað um þessar niðurstöður í M.A. ritgerð höfundar árið 2002: Söngarfur íslensku þjóðarinnar. Rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma, bls. 58-82, sem vitnað er til hér fyrir framan. Er þessi grein að hluta til byggð á því sem þar er skrifað. 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.