Vera


Vera - 01.04.2000, Qupperneq 34

Vera - 01.04.2000, Qupperneq 34
d 15 ára baráttus* Hlaðvarpirm, félags- og menningarmiðstöð kvenna, er að verða 15 ára. Húsin tvö við Vesturgötu 3 og 3b voru keypt af hluta- félaginu Vesturgata 3 h/f sem konur stofnuðu 9. júní 1985. Hlutverk félagsins er að eiga og reka húsin og þar hefur margs konar starfsemi tengd konum verið þessi ár. Stígamót hafa verið í fremra húsinu frá því þau voru stofnuð, 1990. í bakhúsinu var handverksmarkaður og kaffihús þangað til Kaffileikhúsið var stofnað 1994. Á efri hæðinni voru skrifstofur Kvennaathvarfsins lengi og þar var Kvennaráðgjöfin í mörg ár. Þar eru nú ritstjórnarskrifstofur VERU, skrifstofa rektors Listaháskólans og nudd- stofa með aðstöðu til leikfimikennslu. Það var mikið stórvirki að festa kaup á þessum 1000 fm húsum í hjarta borgarirmar sem voru byggð 1885 og voru því 100 ára. Þetta ár var Kvermaáratug Sameinuðu þjóðanna að Ijúka, 10 ár frá kvennaverkfallinu fræga og vildu konur minnast þess með veglegum hætti. Húsfriðunarhugsjónin réð einnig nokkru um áhugann sem kviknaði en Torfusamtökin höfðu þá sýnt og sannað mikilvægi þess að vernda húsin við Bernhöftstorfu sem verið höfðu í niðurníðslu í fjölmörg ár. Þegar sú hugsjón fór saman við löngun kvenna til að eignast félags- og menningar- miðstöð var byggt á þeirri trú að konur gætu gert kraftaverk ef þær legðust á eitt. Hiutabréf á 1000 krónur voru boðin til kaups og konur hvattar til að fjárfesta í eigin húsum. Sjö listakonur voru fengn- ar til að hanna hlutabéf og var útgáfudagur bréfanna miðaður við gjalddagana sem greiða átti kaupverðið. Ef tiltekinn fjöldi af konum hefði keypt sjö bréf hver átti hugmyndin að ganga 34 • VERA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.