Vera - 01.10.2000, Page 5

Vera - 01.10.2000, Page 5
Rúnar Helgi Vignisson „Það er ekkert fyrirsjáan- legt í samskiptum karls og konu í þessum bráð- smellnu smásögum ... persónurnar eru af holdi og blóði og því hafa sögurnar erótískan blæ.“ Súsanna Svavarsdóttir/Mbl. „ ... glæsilegt smásagna- safn og sagan Dropinn á glerinu í hópi bestu íslensku smásagna." Listavaktin/visir.is „Sögur hans búa yfir sannleika og dýpt... færir kynin nær hvort öðru, fær þau til að brosa hvort að öðru og viðurkenna eigin nekt. Með eða án fata.“ Sigríður Albertsdóttir/DV ... . VWm: runar helgi vignisson Kynin I þessum smásögum eru karlar og konur í tilfinningalegu og kynferóislegu návígi. Sögurnar draga hver með sínum hætti upp mynd af berskjölduðum persónum og dirfska höfundarins felst í því að ögra hinu viðtekna, ekki síst með því að líta styrk og getu karlmannsins í samlífinu nýjum augum. i navigi r too JPV FDRLAG

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.