Vera - 01.10.2000, Blaðsíða 16

Vera - 01.10.2000, Blaðsíða 16
Linda Blöndal og Anna Björg Siggeirsdóttir sten Hyað incfur a launaseðlinum Konur eru almennt óánægðari með laun sín en karlar. Það viðhorf má glöggt sjá í niðurstöðum könnunar sem Pricewater' house Coopers gerði í október sl. Þar kemur fram að 47,9% af þeim konum sem tóku þátt voru mjög eða frekar óánægðar með launin sín samanborið við 28,5% karla. Úrtakið var 1.200 manns og svarhlutfall 63,9%. Konur eru ekki ánægðar með stöðu mála, við vitum að laun okkar eru lægri en karla og oft nægja þau ekki tii framfærslu. Konur mennta sig til jafns á við karla, m.a. með það í huga að standa betur að vígi á vinnumarkaði, en það virðist ekki nægja. í landinu eru til lög sem segja að mismunun byggð á kyni flokkist undir stjórnarskrárbrot. Það virðist heldur Það hefur margsinnis verið staðfest að konur njóta lakari kjara á vinnumarkaði. í launakönnun VR kom fram að kynbundinn launamunur er enn um 18%. Efling gerði einnig viðhorfskönnun fyrir síðustu kjarasamninga þar sem kyn var skoðað sérstaklega. Þar kom þetta frarm Karlar Konur Minna en 90.000 kr. í laun 27,5% 65,7% 90.000 -149.000 kr. í laun 45,1% 29,5% Yfir 150.000 kr. í laun 27,3% 4,8% ekki nægja. Að mati ritnefndar Veru er kyn- bundinn launamunur mannréttindabrot og um það þarf að fjalla frá ýmsum hliðum svo rífa megi þessa meinsemd upp með rótum. í næstu tölublöðum Veru er ætlunin að fjalla um og skoða kynbundinn launamun. í þessu blaði skoðum við breyttan vinnumark- að og breytt kjaraumhverfi. Við báðum konur úr nokkrum starfstéttum að segja okkur hvað þær hafa í iaun (sumar vildu ekki segja það) og frá starfsaðstæðum sínum og viðhorfum. Ailar ábendingar um málefni kvenna á vinnumarkaði eru vel þegnar og hægt að koma á framfæri við Veru. í launakönnun kjararannsóknarnefndar frá I. ársfjórð- ungi 2000 um heildarlaun fyrir landið allt kemur svipaður launamunur einnig fram: Karlar Konur Almennt verkafólk 111.200 95.600 Véla- og vélgæslufólk 127.400 89.600 Sérhæft verkafólk 113.700 102.900 Iðnaðarmenn 171.600 Þjónustu-, sölu og afgreiðslufólk 151.000 94.100 Skrifstofufólk 141.300 122.000 Tæknar og sérmenntað starfsfólk 221.200 165.600 Sérfræðingar 304.400 272.500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.