Vera - 01.10.2000, Blaðsíða 21

Vera - 01.10.2000, Blaðsíða 21
verið fínt, þau koma með nýjar hugmyndir en þau hafa hvorki menntun né reynlsu. Því skiptir miklu með hverjum maður lendir á vakt. Þegar maður er að vinna t.d. með tveimur öðrum sjúkarliðum og hjúkr- unarfræðingi er samstarfið allt öðruvísi. Þá er þetta miklu léttara og við skiljum hver aðra. Manneklan kemur niður á öllu starfinu á deildinni og bitnar ekki bara á starfsfólki heldur líka gamla fólkinu. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu: Ég er mjög ánægð með að það eru alltaf sumarfrí og líka vetrarfrí. Þegar maður er að vinna um helgar ávinnur maður sér rétt til þess að taka vetrarfrí. Svo borgar stéttarfélagið fyrir mann hluta af námskeiðs- gjöldum. Ég hef þannig sótt bæði íslensku- og enskunámskeið. Svo veit ég að Grund á sumarbústað en ég hef aldrei farið þangað. Frír GSM sími Nafn: Sirrý Hallgrímsdóttir Aldur: 29 ára Menntun: Alþjóðleg markaðsfræði hjá Tækniskóla íslands Starf: Viðskiptastjóri Vinnustaður: íslenska Vefstofan hf. Starfsaldur: 1,5 ár Laun: Trúnaðarmál (fyrir ofan taxta!) Fjölskylduhagir: Einstæð og barnlaus Vinnutími: Yfirleitt frá kl. 9-19 eða lengur. Dagvinna frá kl. 9-17. Hádegi frá kl. 12-13. Ertu ánægð með launin þín ? Ég stefni að því að gera betur. Hvað myndir þú telja að þú ættir að fá í laun? Að minnsta kosti 40% meira. Hvar sérðu þig fyrir þér í framtíðinni á vinnu- markaði? Ég sé mig í framtíðinni reka mitt eigið fyrirtæki. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Dýralæknir. Starfsábyrgð og skyldur: Ráðgjöf, halda utan um viðskiptatengsl og fjárhagsáætlanir vegna verkefna. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? í starfinu felst mikil fjölbreytni því það er ör þróun í þessum geira. Það er bæði skemmtilegt og áhugavert að taka þátt í þessari þróun og fylgjast með þeirri stefnu sem hún tekur. Hvað finnst þér leiðinlegast? Þegar fjárhags- og tímaáætlanir standast ekki. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu: GSM sími og afnot af honum. Launin eru leyndarmál Nafn: Þórhildur Einarsdóttir Aldur: 34 ára Menntun: Viðskiptafræðingur frá University of Texas, Austin Starf: Starfsmaður í Greiningardeild Kaupþings Vinnustaður: Kaupþing hf. Starfsaldur: 7 ár Laun: No comment! Fjölskylduhagir: Gift með tæplega tveggja ára gamalt barn. Vinnutími: Frá 8.30 - 16.30, hálftími í mat. Ég vinn ekki oft yfirvinnu. Ertu ánægð með launin þín? Já, en myndi ekki segja nei við launahækkun. Hvað myndir þú telja að þú ættir að fá í laun? No comment.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.