Vera - 01.10.2000, Qupperneq 25

Vera - 01.10.2000, Qupperneq 25
24. október 24. október s\. var gengið frá Hlemmi að Ingólfstorgi undir kröfunni Gegn örbirgð og ofbeldi. Svipaðar aðgerðir fóru fram í öðrum löndum undir heitinu Heimsganga kvenna og náðu hámarki í New York 17. október. Guðlaug Teitsdóttir skólastjóri Einholtsskóla hélt ræðu á fundinum og lagði aðaláherslu á kjaramál kvenna. Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna höfðu forystu um aðgerðirnar og fengu fjölda félaga í lið með sér. Á heimasíðu VERU, http://vera.is, má finna rieou Guðlaugar Teitsdóttur, einnig ræður Vilborgar Harðaraóttur og Valgerðar H. Bjarnadóttur sem þær fluttu á fundi Kvenréttindafélags Islands, sem var samtengdur á Grand Hotel í Reykjavík og Fiðlaranum a Akureyri. Tryggvi Arason og Andrea Oddsdóttir Vera: Voruð þið hérna fyrir 25 árum síðan? Andrea: Ég var hér. Tryggvi: Ég var að vinna. Vera: Hvernig var þá? Andrea: Bara alveg yndislegt Vera: Finnurðu mikinn mun á stemningunni nú og þá? Andrea: Mér fannst meiri stemning þá. Vera: Haldið þið að kvennafrídagurinn hafi skilað miklu fyrir kvennabaráttuna? Tryggvi: )á, þetta hefur iagast mikið í sambandi við laun og annað slíkt. Að vísu ekki nógu hratt en þetta þokast áfram. Helga Þórey Björnsdóttir og ÚHa Knudsen Vera: Voruð þið hérna fyrir 25 árum síðan? Helga: Nei því miður. ÚHa: Þvf miður. Vera: Þið hefðuð semsagt viljað vera hérna? Báðar: Já það hefðum við viljað. Vera: Haldið þið að stemningin sé eitthvað í líkingu við það sem var? Báðar: Nei. Helga: Langt frá því. Guðrún Kristinsdóttir Vera: Varst þú hérna Fyrir 25 árum síðan? Guðrún: já Vera: Finnst þér stemningin eitthvað lfk því sem var þá? Guðrún: Það er ömurleg stemning hérna f dag, finnst mér. Vera: Hvernig finnst þér kvennabaráttan standa í dag? Guðrún: Mér sýnist hún standa mun verr, en það er búið að vinna þó nokkra sigra. Ungu konurnar finna ekki fyrir misrétti fyrr en þær eru komnar út á vinnu- markaðinn og kannski höfum við Ifka verið lélegar í að miðla einhverju sögulegu samhengi. Það er allavega ekki eins mikill kraftur í þessu núna. Fjóla Dísa Skúladóttir Vera: Hvernig finnst þér hafa verið hérna í dag? Fjóla: Mjög fínt, góð þátttaka Vera: Hefðir þú viljað vera hérna fyrir 25 árum síðan? Fjóla: ]á, nema hvað ég var ekki fædd þá. Vera: Heldurðu að stemningin sé ólík því sem var? Fjóla: Ég held nú að hafi verið betri andi þá, þetta er örugglega orðið miklu rólegra miðað við það sem maður hefur heyrt. Hildur Sverrisdóttir og Lóa Eyjólfsdóttir Vera: Hvernig finnst ykkur hafa verið hérna í dag? Báðar: Mjög gott. Margir. Vera: Hefðuð þið viljað vera hérna fyrir 25 árum sfðan? Hildur: )á, það hefði örugglega verið gaman að sjá þetta þá. Vera: Haldiði að sé mikill munur á stemningunni? Hildur: Það hefurverið meiri baráttuandi þá. Það hefur þurft að stíga stærri skref. Vera: Haldiði að það sé minni kraftur í kvenna- baráttunni heldur en var? Hildur: Ég held allavega í verki. Lóa: Það eru ekki margar konur virkar í kvennabaráttu í dag. Ágústa Arngrímsdóttir Vera: Varst þú hérna fyrir 25 árum? Ágústa: Nei, reyndarekki. Vera: Hefðirðu viljað vera hérna? Ágústa: )á, ég hefði viljað vera hérna. Ég hafði sennilega ekki þroska til þess að vera með konum þá. Vera: Heldurðu að stemningin hérna í dag sé eitthvað í líkingu við það sem var þá? Ágústa: Nei, ég held að hún hafi nú verið meiri og margfalt fleiri sem mættu. Ég er alveg hissa á mætingunni í dag. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.