Vera - 01.10.2000, Blaðsíða 73
,
Nicotineir
z
jg
55
Nicotincl er lyf sem inntieldur nð«5tín og er notað sem hjálparefni til að hætta reykingum (Nicotincl] tyggigúmml
má eimig nota til þess að draga úr reykingum). Nicotineil tæst sem tyggigúmmí, plástur og munnsogstöflur.
Nikótinið sem losnar úr Nicotinell dregur úr ftáhvertseinkennum þegar reikingum er hætt. Tyggigúmmi:
Tyggja skal eitt stykki (einu, haBgt og róíega, til aö vinna gegn reikingaþörf. Skammtur er einstakJingsbundirm,
en ekki má nota fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráötagt að nota lyfið lengur en 1 ár. Ptástur Ptásturínn skal
líma á hártausa og heila húð. Skömmtun er einstaklingsbundin allt eftir reykingavenjum. Meðferö skal ekki
standa lengur en 13 mánoði. Munnsogstöftur í upphafi á að nota 1 munnsogstöflu á 1 -2 klsL fresti.
Venjulegur skammtur er 8-12 munnsogstöflur á dag. Hámaiksdagsskammtur er 25 munnsogstöflur. Notkun
í meira en 6 mánuði er ekki ráðlögð, en þó gætu sumir fynverandi reykingamenn þurft lengri meðferð. Kyimið
ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja hverri pakkningu af Nicotinell. Lyfið er ekki ætlað bömum.
KeukUvtf wted WfcotíweU
Tyggjó. Mjúkt og bragðgott nikótíntyggjó, með ávaxta-
og mintbragði. Fæst í 2 mg og 4 mg styrkleika.
Plástur. 24 stunda plástur, sem heldur reykingaþörf
þinni niðri allan sólarhringinn.
Munnsogstafla Mint 1 mg. n) ieið tii að fá sér
nikótín svo lítið beri á þegar þú ert að hætta að reykja.