Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 54

Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 54
HELST VAR KYNJAMUNUR Á TILFINNINGATENGDUM HLUTUM EINS OG HVORT FÓLK GRÁTI FYRIR FRAMAN VINI SÍNA, FAÐMI ÞÁ EÐA RÆÐI MÁL EINS OG BARNEIGNIR EÐA VANDAMÁL í KYNLÍFI. KARLAR OG KONUR SVARA MJÖG ÓLÍKT SPURNINGUM ER VARÐA ÞAU PERSÓNULEGA, EINS OG VANDRÆÐI í EINKALÍFI EÐA FRAMTÍÐARPLÖN OG VIRÐIST ÞETTA MUN STÆRRI HLUTUR AF VINÁTTU KVENNA EN KARLA Fólk ofmetur kynjamuninn Greinilegt var að fólk taldi vinskap kvenna að mörgu leyti nánari en karla, sérstaklega þegar kom að því að ræða um vandamál sín, gráta eða faðmast. Karlar væru meira þara í íþróttum og tölvuleikjum. Þó niðurstöður séu heldur í þessa átt, að þersónuleg atriði eigi betur við um vinskaþ kvenna en karla, virðist sem fólk geri töluvert meira úr þessum mun en ástæða er til. Svona afmarkaðar hugmyndir um kynhlutverk hljóta að takmarka möguleika beggja kynja. Til að mynda leyfa konur sér kannski síður að leysa vind þótt nauðsynlegt sé og karlar leggja ef til vill ekki í það að ræða þersónuleg vandamál sín við vini sína, allt út af því að það þykir ekki „eðlilegt". En ættum við ekki að treysta sjálfum okkur best til að ákveða hvað sé okkur eðlilegt, hvað henti okkur vel og hvað illa? Mögulegt er að einmitt það sé að gerast, að fólk sé að átta sig betur og betur á því að kynímyndir eru ekki náttúrulögmál og að hvert og eitt okkar ráði upþ að hvaða marki hún eða hann gengst undir þær. Hér er átt við að nokkur munur var á svörum yngra og eldra fólksins í rannsókninni. Yngra fólkið virtist síður fast í kyn- hlutverkum sínum en eldra fólkið. Svo dæmi séu tekin þá horfa yngri konur meira á íþróttir en þær eldri og yngri karlar gráta frekar í návist vina sinna en þeir eldri. Þetta gæti bent til að eftir því sem við eldumst föllum við frekar inn í hefðbundin kynhlutverk og að það hlutskiþti bíði ungu kynslóðarinnar í dag. En á hinn bóginn gæti þetta verið til marks um betri tíma þar sem hver kynslóð leggur minna upp úr því að fylgja kynímyndum en fyrirrennarar hennar. Hvort það sé raunin látum við lesendum eftir að velta fyrir sér. X 54 / 4. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.