Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 56

Vera - 01.08.2003, Blaðsíða 56
/AÐ UTAN Kvennaveldið Finnland »Sennilega voru konur um allan heim ánægðar með hlut finnskra kvenna vegna framlags þeirra til jafnráttisbaráttunnar nú í byrjun árs þegar bæði forseta- og forsætisráðherraembættin þar í landi voru skipuð af konum. Sú nýbreytni stóð ekki yfir lengi, eða í rétt rúma tvo mánuði. Kannski er það ekki svo mikilvægt, kannski er mikilvægara að skoða hvað gerir það að verkum að í Finnlandi eiga konur greiðari aðgang að mikilvægustu embættum landsins en í mörgum öðrum löndum. Eftir að ég flutti til Finnlands hef ég oft velt fyrir mér finnsku samfélagi og borið það saman við hið íslenska. Ég hef komið með allskyns glórulausar tilgátur um hvað gerir Finna að Finnum og íslendinga að Islendingum. Kynhlutverkið hefur mér einhverra hluta vegna ekki verið neitt sérstaklega hugleikið, sem segir kannski sitt um finnskt samfélag. Eitt er þó iðulega sagt um fmnskar konur bæði af Finnum og öðrum. Það er að þær séu sterkar og stjórni körlum sínum sem, nota bene, eru sagðir vilja láta stjórna sér. Þar sem ég er sjálf á leiðinni í hjónaband með fmnskum manni verð ég að taka undir þau rök að finnskir menn láti ágætlega að stjórn - eins langt og það nær! En hvort sem eitthvað er til í þessari tilgátu er staðreyndin sú að það er eitthvað í finnsku samfélagi sem gerir það að verkum að hér hafa konur náð einna lengst í jafnréttisbaráttunni. 56/4. tbl. / 2003 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.